Fær risasamning og verður launahæsti leikmaður deildarinnar miðað við laun á ári Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 18:00 Það verður gaman að fylgjast með Justin Herbert á komandi tímabili í NFL-deildinni Vísir/Getty Justin Herbert, leikstjórnandi Los Angeles Chargers, gerði fimm ára risasamning og verður launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Herbert verður hjá félaginu þar til tímabilið 2029 klárast. Los Angeles Chargers valdi Herbert númer sex í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2020. Hann hefur leikið þrjú tímabil með félaginu og byrjaði strax fimmtán leiki á sínu fyrsta tímabili. Að tímabilinu loknu var Herbert valinn besti sóknarmaðurinn af nýliðunum. Chargers, QB Justin Herbert agree to 5-year, $262.5M contract extension. (via @rapsheet, @MikeGarafolo) pic.twitter.com/4hVKe7pANM— NFL (@NFL) July 25, 2023 Eftir að hafa leikið þrjú tímabil í NFL-deildinni með Los Angeles Chargers hefur félagið framlengt við Herbert og gert hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Samningurinn er virði 262.5 milljónir dollara á fimm árum. Það er margt áhugavert í samningi Herberts sem gerir hann verðmætan. Herbert er tryggður fyrir 218.7 milljónir dollara sem er næst hæsta í deildinni á eftir Deshaun Watsons sem er með 230 milljónir dollara tryggða. There are a lot of big numbers in this big deal for Justin Herbert. Here's one: In Year 1, Herbert get $100M, topping the previous high of $80M. Herbert also gets $218.7M in guarantees on his 5-year, $262.5M extension. https://t.co/ufCFKuzfzi— Ian Rapoport (@RapSheet) July 25, 2023 Herbert tekur fram úr Lamar Jackson sem launahæsti leikmaður í sögu NFL miðað við meðaltal launa á ári. Herbert verður með 52.5 milljónir dollara á ári en Lamar verður með 52 milljónir dollara. Highest Average Paid #NFL Players1. Justin Herbert, $52.5M2. Lamar Jackson, $52M3. Jalen Hurts, $51M4. Aaron Rodgers, $50.2M5. Russell Wilson, $48.5M6. Kyler Murray, $46.1M7. Deshaun Watson, $46M8. Patrick Mahomes, $45M9. Josh Allen, $43M10. Stafford/Jones/Prescott,…— Spotrac (@spotrac) July 26, 2023 Herbert er þriðji leikstjórnandinn sem skrifar undir risasamning þetta undirbúningstímabilið. Áður hafði Jalen Hurts skrifað undir fimm ára samning við Philadelphia Eagles sem er virði 255 milljónir dollara og Lamar Jackson er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Baltimore Ravens virði 260 milljónir dollara. Justin Herbert is now the third quarterback this off-season to sign a market resetting 5-year contract extension, joining:🏈 Jalen Hurts: 5-years, $255M🏈 Lamar Jackson: 5-years, $260MAnd the Bengals’ QB Joe Burrow is still left.— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 25, 2023 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á eftir að skrifa undir nýjan samning en hann er sagður vera að fá samning sem yrði ekki síðri en samningur Herberts. Þeir voru í sama nýliðavali og þar var Burrow valinn fyrstur. NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Los Angeles Chargers valdi Herbert númer sex í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2020. Hann hefur leikið þrjú tímabil með félaginu og byrjaði strax fimmtán leiki á sínu fyrsta tímabili. Að tímabilinu loknu var Herbert valinn besti sóknarmaðurinn af nýliðunum. Chargers, QB Justin Herbert agree to 5-year, $262.5M contract extension. (via @rapsheet, @MikeGarafolo) pic.twitter.com/4hVKe7pANM— NFL (@NFL) July 25, 2023 Eftir að hafa leikið þrjú tímabil í NFL-deildinni með Los Angeles Chargers hefur félagið framlengt við Herbert og gert hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Samningurinn er virði 262.5 milljónir dollara á fimm árum. Það er margt áhugavert í samningi Herberts sem gerir hann verðmætan. Herbert er tryggður fyrir 218.7 milljónir dollara sem er næst hæsta í deildinni á eftir Deshaun Watsons sem er með 230 milljónir dollara tryggða. There are a lot of big numbers in this big deal for Justin Herbert. Here's one: In Year 1, Herbert get $100M, topping the previous high of $80M. Herbert also gets $218.7M in guarantees on his 5-year, $262.5M extension. https://t.co/ufCFKuzfzi— Ian Rapoport (@RapSheet) July 25, 2023 Herbert tekur fram úr Lamar Jackson sem launahæsti leikmaður í sögu NFL miðað við meðaltal launa á ári. Herbert verður með 52.5 milljónir dollara á ári en Lamar verður með 52 milljónir dollara. Highest Average Paid #NFL Players1. Justin Herbert, $52.5M2. Lamar Jackson, $52M3. Jalen Hurts, $51M4. Aaron Rodgers, $50.2M5. Russell Wilson, $48.5M6. Kyler Murray, $46.1M7. Deshaun Watson, $46M8. Patrick Mahomes, $45M9. Josh Allen, $43M10. Stafford/Jones/Prescott,…— Spotrac (@spotrac) July 26, 2023 Herbert er þriðji leikstjórnandinn sem skrifar undir risasamning þetta undirbúningstímabilið. Áður hafði Jalen Hurts skrifað undir fimm ára samning við Philadelphia Eagles sem er virði 255 milljónir dollara og Lamar Jackson er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Baltimore Ravens virði 260 milljónir dollara. Justin Herbert is now the third quarterback this off-season to sign a market resetting 5-year contract extension, joining:🏈 Jalen Hurts: 5-years, $255M🏈 Lamar Jackson: 5-years, $260MAnd the Bengals’ QB Joe Burrow is still left.— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 25, 2023 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á eftir að skrifa undir nýjan samning en hann er sagður vera að fá samning sem yrði ekki síðri en samningur Herberts. Þeir voru í sama nýliðavali og þar var Burrow valinn fyrstur.
NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira