Fær risasamning og verður launahæsti leikmaður deildarinnar miðað við laun á ári Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 18:00 Það verður gaman að fylgjast með Justin Herbert á komandi tímabili í NFL-deildinni Vísir/Getty Justin Herbert, leikstjórnandi Los Angeles Chargers, gerði fimm ára risasamning og verður launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Herbert verður hjá félaginu þar til tímabilið 2029 klárast. Los Angeles Chargers valdi Herbert númer sex í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2020. Hann hefur leikið þrjú tímabil með félaginu og byrjaði strax fimmtán leiki á sínu fyrsta tímabili. Að tímabilinu loknu var Herbert valinn besti sóknarmaðurinn af nýliðunum. Chargers, QB Justin Herbert agree to 5-year, $262.5M contract extension. (via @rapsheet, @MikeGarafolo) pic.twitter.com/4hVKe7pANM— NFL (@NFL) July 25, 2023 Eftir að hafa leikið þrjú tímabil í NFL-deildinni með Los Angeles Chargers hefur félagið framlengt við Herbert og gert hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Samningurinn er virði 262.5 milljónir dollara á fimm árum. Það er margt áhugavert í samningi Herberts sem gerir hann verðmætan. Herbert er tryggður fyrir 218.7 milljónir dollara sem er næst hæsta í deildinni á eftir Deshaun Watsons sem er með 230 milljónir dollara tryggða. There are a lot of big numbers in this big deal for Justin Herbert. Here's one: In Year 1, Herbert get $100M, topping the previous high of $80M. Herbert also gets $218.7M in guarantees on his 5-year, $262.5M extension. https://t.co/ufCFKuzfzi— Ian Rapoport (@RapSheet) July 25, 2023 Herbert tekur fram úr Lamar Jackson sem launahæsti leikmaður í sögu NFL miðað við meðaltal launa á ári. Herbert verður með 52.5 milljónir dollara á ári en Lamar verður með 52 milljónir dollara. Highest Average Paid #NFL Players1. Justin Herbert, $52.5M2. Lamar Jackson, $52M3. Jalen Hurts, $51M4. Aaron Rodgers, $50.2M5. Russell Wilson, $48.5M6. Kyler Murray, $46.1M7. Deshaun Watson, $46M8. Patrick Mahomes, $45M9. Josh Allen, $43M10. Stafford/Jones/Prescott,…— Spotrac (@spotrac) July 26, 2023 Herbert er þriðji leikstjórnandinn sem skrifar undir risasamning þetta undirbúningstímabilið. Áður hafði Jalen Hurts skrifað undir fimm ára samning við Philadelphia Eagles sem er virði 255 milljónir dollara og Lamar Jackson er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Baltimore Ravens virði 260 milljónir dollara. Justin Herbert is now the third quarterback this off-season to sign a market resetting 5-year contract extension, joining:🏈 Jalen Hurts: 5-years, $255M🏈 Lamar Jackson: 5-years, $260MAnd the Bengals’ QB Joe Burrow is still left.— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 25, 2023 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á eftir að skrifa undir nýjan samning en hann er sagður vera að fá samning sem yrði ekki síðri en samningur Herberts. Þeir voru í sama nýliðavali og þar var Burrow valinn fyrstur. NFL Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Los Angeles Chargers valdi Herbert númer sex í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2020. Hann hefur leikið þrjú tímabil með félaginu og byrjaði strax fimmtán leiki á sínu fyrsta tímabili. Að tímabilinu loknu var Herbert valinn besti sóknarmaðurinn af nýliðunum. Chargers, QB Justin Herbert agree to 5-year, $262.5M contract extension. (via @rapsheet, @MikeGarafolo) pic.twitter.com/4hVKe7pANM— NFL (@NFL) July 25, 2023 Eftir að hafa leikið þrjú tímabil í NFL-deildinni með Los Angeles Chargers hefur félagið framlengt við Herbert og gert hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Samningurinn er virði 262.5 milljónir dollara á fimm árum. Það er margt áhugavert í samningi Herberts sem gerir hann verðmætan. Herbert er tryggður fyrir 218.7 milljónir dollara sem er næst hæsta í deildinni á eftir Deshaun Watsons sem er með 230 milljónir dollara tryggða. There are a lot of big numbers in this big deal for Justin Herbert. Here's one: In Year 1, Herbert get $100M, topping the previous high of $80M. Herbert also gets $218.7M in guarantees on his 5-year, $262.5M extension. https://t.co/ufCFKuzfzi— Ian Rapoport (@RapSheet) July 25, 2023 Herbert tekur fram úr Lamar Jackson sem launahæsti leikmaður í sögu NFL miðað við meðaltal launa á ári. Herbert verður með 52.5 milljónir dollara á ári en Lamar verður með 52 milljónir dollara. Highest Average Paid #NFL Players1. Justin Herbert, $52.5M2. Lamar Jackson, $52M3. Jalen Hurts, $51M4. Aaron Rodgers, $50.2M5. Russell Wilson, $48.5M6. Kyler Murray, $46.1M7. Deshaun Watson, $46M8. Patrick Mahomes, $45M9. Josh Allen, $43M10. Stafford/Jones/Prescott,…— Spotrac (@spotrac) July 26, 2023 Herbert er þriðji leikstjórnandinn sem skrifar undir risasamning þetta undirbúningstímabilið. Áður hafði Jalen Hurts skrifað undir fimm ára samning við Philadelphia Eagles sem er virði 255 milljónir dollara og Lamar Jackson er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Baltimore Ravens virði 260 milljónir dollara. Justin Herbert is now the third quarterback this off-season to sign a market resetting 5-year contract extension, joining:🏈 Jalen Hurts: 5-years, $255M🏈 Lamar Jackson: 5-years, $260MAnd the Bengals’ QB Joe Burrow is still left.— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 25, 2023 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á eftir að skrifa undir nýjan samning en hann er sagður vera að fá samning sem yrði ekki síðri en samningur Herberts. Þeir voru í sama nýliðavali og þar var Burrow valinn fyrstur.
NFL Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira