Keyrði á 135 km yfir hámarkshraða vegna hundsins síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 15:45 Jordan Addison í fyrstu myndatökunni sem leikmaður Minnesota Vikings í NFL deildinni. Getty/Michael Owens NFL útherjinn Jordan Addison kom sér í fréttirnar á dögunum þegar hann var tekinn á ofsahraða. Afsökunin hefur líka vakið nokkra athygli. Addison var tekinn á 225 kílómetra hraða 20. júlí síðastliðinn þar sem hann mátti bara keyra á 90 kílómetra hraða. BREAKING NEWS: The reason why Minnesota #Vikings wide receiver Jordan Addison was going 140 mph last week was due to a medical emergency with his dog, according to the citation.This is why we should not be quick to judge someone despite how they are being portrayed. (Via the pic.twitter.com/voSjyUrhF7— MLFootball (@_MLFootball) July 24, 2023 Hann var því að keyra á 135 km yfir hámarkshraða í þessu tilfelli og að sjálfsögðu stöðvaður af lögreglunni í Minnesota. Addison var þarna á Lamborghini Urus bílnum sínum á vegi í nágrenni Saint Paul sem er tvíburaborg Minneapolis. Nýliðinn fékk tækifæri til að útskýra sína hlið á málinu og hún komst líka í fréttirnar. Addison sagði nefnilega að hann hafi verið að flýta sér heim af því að hundurinn hans var í vandræðum heima fyrir. Addison er 21 árs nýliði sem Minnesota Vikings valdi með 23. valrétti í nýliðavalinu. Hann ferðast hratt um á vellinum sjálfum og greinilega utan hans líka. Footage of #Vikings Rookie WR Jordan Addison getting pulled over for driving 140MPH in a 55MPH zone.After finding out it was Addison, the officer who pulled him over wrote a speeding ticket and sent him on his way. pic.twitter.com/XIdAJQwzJu— NFL Notifications (@NFLNotify) July 21, 2023 NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Sjá meira
Addison var tekinn á 225 kílómetra hraða 20. júlí síðastliðinn þar sem hann mátti bara keyra á 90 kílómetra hraða. BREAKING NEWS: The reason why Minnesota #Vikings wide receiver Jordan Addison was going 140 mph last week was due to a medical emergency with his dog, according to the citation.This is why we should not be quick to judge someone despite how they are being portrayed. (Via the pic.twitter.com/voSjyUrhF7— MLFootball (@_MLFootball) July 24, 2023 Hann var því að keyra á 135 km yfir hámarkshraða í þessu tilfelli og að sjálfsögðu stöðvaður af lögreglunni í Minnesota. Addison var þarna á Lamborghini Urus bílnum sínum á vegi í nágrenni Saint Paul sem er tvíburaborg Minneapolis. Nýliðinn fékk tækifæri til að útskýra sína hlið á málinu og hún komst líka í fréttirnar. Addison sagði nefnilega að hann hafi verið að flýta sér heim af því að hundurinn hans var í vandræðum heima fyrir. Addison er 21 árs nýliði sem Minnesota Vikings valdi með 23. valrétti í nýliðavalinu. Hann ferðast hratt um á vellinum sjálfum og greinilega utan hans líka. Footage of #Vikings Rookie WR Jordan Addison getting pulled over for driving 140MPH in a 55MPH zone.After finding out it was Addison, the officer who pulled him over wrote a speeding ticket and sent him on his way. pic.twitter.com/XIdAJQwzJu— NFL Notifications (@NFLNotify) July 21, 2023
NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Sjá meira