Sigurvegari Wimbledon býr hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab stað Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 20:01 Carlos Alcaraz sigraði Wimbledon á dögunum Vísir/Getty Carlos Alcaraz tryggði sér á dögunum sigur í Wimbledon risamótin í tennis. Alcaraz vann goðsögnina Novak Djokovic. Þrátt fyrir að vera einn fremsti tennisspilari heims býr Carlos Alcaraz hjá foreldrum sínum. Alcaraz er á toppi heimslistans í tennis. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur Wimbledon en hann hafði áður unnið Opna bandaríska risamótið. Serbinn Novak Djokovic hafði ekki tapað leik á Wimbledon síðan 2017 áður en sigur Carlos Alcaraz gerði það að verkum að Djokovic er ekki sigursælasti tennisspilari allra tíma heldur deilir hann þeirri nafnbót með Serenu Williams. Hinn tvítugi Alcaraz hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn. Þrátt fyrir að vera á toppi heimslistans í tennis býr hann heima hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab staðinn í heimalandi sínu, Spáni. Styrktaraðilar Alcaraz eru meðal annars stórfyrirtæki á borð við Nike, Rolex, Calvin Klein, BMW og Louis Vuitton. Íbúðin sem fjölskyldan býr í er fyrir ofan kebab staðarins Turquesa í El Palmar hverfinu á suður Spáni. Íbúðin er aðeins metin á 190 þúsund Bandaríkjadali. Wimbledon Champion Carlos Alcaraz Still Lives With His Parents In A $190,000 Apartment Above a Kebab Shop https://t.co/iMBs39DP6N pic.twitter.com/b5e07spnmu— Barstool Sports (@barstoolsports) July 23, 2023 Sigur Alcaraz á Wimbledon mótinu tryggði honum 2.7 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé. Tennis Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Alcaraz er á toppi heimslistans í tennis. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur Wimbledon en hann hafði áður unnið Opna bandaríska risamótið. Serbinn Novak Djokovic hafði ekki tapað leik á Wimbledon síðan 2017 áður en sigur Carlos Alcaraz gerði það að verkum að Djokovic er ekki sigursælasti tennisspilari allra tíma heldur deilir hann þeirri nafnbót með Serenu Williams. Hinn tvítugi Alcaraz hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn. Þrátt fyrir að vera á toppi heimslistans í tennis býr hann heima hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab staðinn í heimalandi sínu, Spáni. Styrktaraðilar Alcaraz eru meðal annars stórfyrirtæki á borð við Nike, Rolex, Calvin Klein, BMW og Louis Vuitton. Íbúðin sem fjölskyldan býr í er fyrir ofan kebab staðarins Turquesa í El Palmar hverfinu á suður Spáni. Íbúðin er aðeins metin á 190 þúsund Bandaríkjadali. Wimbledon Champion Carlos Alcaraz Still Lives With His Parents In A $190,000 Apartment Above a Kebab Shop https://t.co/iMBs39DP6N pic.twitter.com/b5e07spnmu— Barstool Sports (@barstoolsports) July 23, 2023 Sigur Alcaraz á Wimbledon mótinu tryggði honum 2.7 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé.
Tennis Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira