Hætti í NFL til að selja Pokémon spil og græðir milljónir Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 09:47 Blake Martinez var iðinn við kolann í tæklingum meðan hann var leikmaður í NFL deildinni Vísir/Getty Blake Martinez, fyrrum leikmaður Green Bay Packers og New York Giants í NFL deildinni, lagði skóna á hilluna síðastliðið haust, þá aðeins 29 ára gamall. Hann ákvað þess í stað að einbeita sér að því að selja Pokémon spil með góðum árangri. Martinez lenti í erfiðum meiðslum 2021, og þurfti í kjölfarið að taka ákvörðun um framtíð feril síns. Að berjast fyrir sæti sínu í nýju liði, Las Vegas Raiders, eða halda áfram að byggja upp hliðarstarf sem hann byrjaði að fikta við í Covid, sem var að kaupa og selja Pokémon spil. Hann ákvað að leggja skóna á hilluna sem kom mörgum á óvart en Martinez segir að mesti munurinn sé að núna þurfi hann ekki að berjast við líkamlega verki þegar hann vaknar á hverjum morgni. „Þegar ég vakna hvern einasta dag þá er ég ekki með verk í öxlinni eða bakinu. Mig verkjar reyndar aðeins í fingurna af því að opna 1.000 pakka á spilum á dag en það er ekkert í samanburði við íþróttameiðslin!“ Martinez safnaði Pokémon spjöldum sem barn en hafði ekkert komið nálægt þeim aftur fyrr en Covid skall á, og áttaði sig þá á að það voru talsverðir peningar í spilunum, þar sem pakkarnir kostar allt að hálfri milljón dollara. Martinez stofnaði fyrirtæki í kringum þessa aukavinnu í júlí 2022. Hann er með 15 starfsmenn í vinnu og í vor var fyrirtækið búið að hala inn 6,5 milljónir dollara. Martinez er sjálfur í hringiðunni á starfsemi þess og er með stór plön um að stækka það og þróa og selja fleiri hluti sem safnarar hafa áhuga á. NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Martinez lenti í erfiðum meiðslum 2021, og þurfti í kjölfarið að taka ákvörðun um framtíð feril síns. Að berjast fyrir sæti sínu í nýju liði, Las Vegas Raiders, eða halda áfram að byggja upp hliðarstarf sem hann byrjaði að fikta við í Covid, sem var að kaupa og selja Pokémon spil. Hann ákvað að leggja skóna á hilluna sem kom mörgum á óvart en Martinez segir að mesti munurinn sé að núna þurfi hann ekki að berjast við líkamlega verki þegar hann vaknar á hverjum morgni. „Þegar ég vakna hvern einasta dag þá er ég ekki með verk í öxlinni eða bakinu. Mig verkjar reyndar aðeins í fingurna af því að opna 1.000 pakka á spilum á dag en það er ekkert í samanburði við íþróttameiðslin!“ Martinez safnaði Pokémon spjöldum sem barn en hafði ekkert komið nálægt þeim aftur fyrr en Covid skall á, og áttaði sig þá á að það voru talsverðir peningar í spilunum, þar sem pakkarnir kostar allt að hálfri milljón dollara. Martinez stofnaði fyrirtæki í kringum þessa aukavinnu í júlí 2022. Hann er með 15 starfsmenn í vinnu og í vor var fyrirtækið búið að hala inn 6,5 milljónir dollara. Martinez er sjálfur í hringiðunni á starfsemi þess og er með stór plön um að stækka það og þróa og selja fleiri hluti sem safnarar hafa áhuga á.
NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira