Hitti úr 25 af 27 þriggja stiga skotum sínum og sló metið | myndskeið Hjörvar Ólafsson skrifar 15. júlí 2023 07:01 Sabrina Ionescu sallaði niður þriggja stiga skotunum. Vísir/Getty Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu sló í gærkvöldi metið í þriggja stiga keppni fyrir stjörnuleikinn bæði í WNBA og NBA en hún setti þá niður 25 af 27 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Ionescu sem leikur fyrir New York Liberty fékk 37 stig fyrir þessa skotseríu sína en sjá má ótrulega hittni hennar í myndskeiðinu hér að neðan. Sabrina Ionescu (@sabrina_i20) just set the all-time record for NBA or WNBA with a score of 37 PTS in the FINAL ROUND of the #Starry3PT Contest to be crowned the NEW 3-PT CHAMPION | @starrylemonlime pic.twitter.com/YcGy3fDfBq— WNBA (@WNBA) July 14, 2023 Fyrra metið áttu Steph Curry og Tyrese Haliburton saman en þeir fengu hvor um sig 31 stig úr þriggja stiga skotum sínum. "I wasn't sure how many I missed, but I knew it wasn't alot."Sabrina Ionescu was ICE COLD with her historic 37-point performance in the #WNBAAllStar 3-PT Contest pic.twitter.com/5lD7BZFhNp— espnW (@espnW) July 14, 2023 Stjörnuleikur WNBA verður spilaður í Las Vegas í nótt en mikið hefur verið um dýrðir síðustu daga og lokahnykkurinn er svo leikurinn sjálfur. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Ionescu sem leikur fyrir New York Liberty fékk 37 stig fyrir þessa skotseríu sína en sjá má ótrulega hittni hennar í myndskeiðinu hér að neðan. Sabrina Ionescu (@sabrina_i20) just set the all-time record for NBA or WNBA with a score of 37 PTS in the FINAL ROUND of the #Starry3PT Contest to be crowned the NEW 3-PT CHAMPION | @starrylemonlime pic.twitter.com/YcGy3fDfBq— WNBA (@WNBA) July 14, 2023 Fyrra metið áttu Steph Curry og Tyrese Haliburton saman en þeir fengu hvor um sig 31 stig úr þriggja stiga skotum sínum. "I wasn't sure how many I missed, but I knew it wasn't alot."Sabrina Ionescu was ICE COLD with her historic 37-point performance in the #WNBAAllStar 3-PT Contest pic.twitter.com/5lD7BZFhNp— espnW (@espnW) July 14, 2023 Stjörnuleikur WNBA verður spilaður í Las Vegas í nótt en mikið hefur verið um dýrðir síðustu daga og lokahnykkurinn er svo leikurinn sjálfur.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira