Hús hrynja vegna fordæmalausra flóða Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2023 10:23 Um 170 hús hafa hrunið og sex hundruð hafa skemmst í Himachal Pradesh. AP/Aqil Khan Rúmlega hundrað manns hafa látið lífið vegna umfangsmikilla flóða í norðurhluta Indlands í vikunni. Flóðunum hefur verið lýst sem fordæmalausum en þau fylgja fordæmalausum rigningum á monsúntímabilinu svokallaða, sem hófst í síðasta mánuði. AP fréttaveitan segir að minnst 88 hafi dáið í Himachal Pradesh héraði þar sem flóð hafi sópað bílum, vegum og heilu húsunum á brott. Yfirvöld Í Himachal Pradesh segja um 170 hús hafa hrunið og um sex hundruð hafa skemmst vegna rigninganna þar og flóða. Sunnar, í héraðinu Uttar Pradesh, hafa minnst tólf dáið. Þar af drukknuðu níu, tveir urðu fyrir eldingu og einn dó vegna snákabits. Þar til viðbótar hefur einn dáið í Nýju Delí og fjórir í þeim hluta Kasmírhéraðs sem Indverjar stjórna. Nærri því þrjátíu þúsund manns halda til í neyðarskýlum. Yfirborð Jamuna árinnar á Indlandi hefur ekki mælst hærra í fjörutíu ár. Það hefur leitt til flóða í Nýju Delí, þó ekki hafi rignt mikið þar. Íbúar borgarinnar hafa verið beðnir um að halda sig heima. hafi þeir tök á. Skólum hefur verið lokað fram yfir helgi og lestir hafa verið stöðvaðar, samkvæmt frétt Times of India. Búist er við því að vatnið muni byrja að ganga til baka í höfuðborginni seinna í dag. Hér að neðan má sjá myndefni frá Nýju Delí í dag. Video: A flooded Ring road#DelhiFloods pic.twitter.com/Iz85UCj39c— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Severe waterlogging in colonies near Delhi's Badarpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/ZCJ3r3SozC— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Visuals: NDRF team rescuing people in south Delhi's Jaitpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/UDeIxi3WXg— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
AP fréttaveitan segir að minnst 88 hafi dáið í Himachal Pradesh héraði þar sem flóð hafi sópað bílum, vegum og heilu húsunum á brott. Yfirvöld Í Himachal Pradesh segja um 170 hús hafa hrunið og um sex hundruð hafa skemmst vegna rigninganna þar og flóða. Sunnar, í héraðinu Uttar Pradesh, hafa minnst tólf dáið. Þar af drukknuðu níu, tveir urðu fyrir eldingu og einn dó vegna snákabits. Þar til viðbótar hefur einn dáið í Nýju Delí og fjórir í þeim hluta Kasmírhéraðs sem Indverjar stjórna. Nærri því þrjátíu þúsund manns halda til í neyðarskýlum. Yfirborð Jamuna árinnar á Indlandi hefur ekki mælst hærra í fjörutíu ár. Það hefur leitt til flóða í Nýju Delí, þó ekki hafi rignt mikið þar. Íbúar borgarinnar hafa verið beðnir um að halda sig heima. hafi þeir tök á. Skólum hefur verið lokað fram yfir helgi og lestir hafa verið stöðvaðar, samkvæmt frétt Times of India. Búist er við því að vatnið muni byrja að ganga til baka í höfuðborginni seinna í dag. Hér að neðan má sjá myndefni frá Nýju Delí í dag. Video: A flooded Ring road#DelhiFloods pic.twitter.com/Iz85UCj39c— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Severe waterlogging in colonies near Delhi's Badarpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/ZCJ3r3SozC— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Visuals: NDRF team rescuing people in south Delhi's Jaitpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/UDeIxi3WXg— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023
Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira