Frumsýning á Vísi: Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ Boði Logason skrifar 13. júlí 2023 11:01 Strákarnir í FM95BLÖ fara á kostum í myndbandinu við Þjóðhátíðarlag þeirra í ár. Samsett „Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins. Þetta er fjórða myndbandið sem hópurinn sendir frá sér en þeir hafa slegið í gegn á stóra sviðinu á Þjóðhátíð síðustu ár. „Það er langt síðan við gerðum myndband, ég held að þau séu svolítið að deyja út því það eru allir að hugsa um Spotify-tölur. Við erum ekki tónlistarmenn heldur grínista-tríó og vildum gera eitthvað skemmtilegt," segir Auddi. Ásgeir Orri Ásgeirsson hjá StopWaitGo sá um um útsetningu á laginu. Ágúst Bent Sigbertsson leikstýrir og Hákon Sverrisson stjórnar upptökum. Aron Ingi Davíðsson hjá Arctic Fox Films framleiðir. „Það er ákveðin saga á bak við textann í laginu sem er byggð á því að það er erfitt að missa af þjóðhátíð. Ég er í Húsdýragarðinum með strákana og Steindi í jarðarför hjá afa sínum þegar við fáum sendar myndir úr Dalnum og já... við tekur ákveðið ævintýri," segir Auddi í samtali við Vísi. Aðdáendur FM95BLÖ verða ekki fyrir vonbrigðum í ár því þeir stíga á svið í Herjólfsdal á laugardagskvöldinu og verður það í áttunda skiptið sem þeir koma þar fram. Horfa má á myndbandið hér: FM95BLÖ FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23. júlí 2018 11:30 FM95BLÖ á Þjóðhátíð 2017: Tilkynna atriðið með rándýru myndbandi Strákarnir í FM95BLÖ tilkynntu rétt í þessu að þeir munu koma fram á Þjóðhátíð eins og síðastliðin tvö ár. 28. apríl 2017 16:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Þetta er fjórða myndbandið sem hópurinn sendir frá sér en þeir hafa slegið í gegn á stóra sviðinu á Þjóðhátíð síðustu ár. „Það er langt síðan við gerðum myndband, ég held að þau séu svolítið að deyja út því það eru allir að hugsa um Spotify-tölur. Við erum ekki tónlistarmenn heldur grínista-tríó og vildum gera eitthvað skemmtilegt," segir Auddi. Ásgeir Orri Ásgeirsson hjá StopWaitGo sá um um útsetningu á laginu. Ágúst Bent Sigbertsson leikstýrir og Hákon Sverrisson stjórnar upptökum. Aron Ingi Davíðsson hjá Arctic Fox Films framleiðir. „Það er ákveðin saga á bak við textann í laginu sem er byggð á því að það er erfitt að missa af þjóðhátíð. Ég er í Húsdýragarðinum með strákana og Steindi í jarðarför hjá afa sínum þegar við fáum sendar myndir úr Dalnum og já... við tekur ákveðið ævintýri," segir Auddi í samtali við Vísi. Aðdáendur FM95BLÖ verða ekki fyrir vonbrigðum í ár því þeir stíga á svið í Herjólfsdal á laugardagskvöldinu og verður það í áttunda skiptið sem þeir koma þar fram. Horfa má á myndbandið hér:
FM95BLÖ FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23. júlí 2018 11:30 FM95BLÖ á Þjóðhátíð 2017: Tilkynna atriðið með rándýru myndbandi Strákarnir í FM95BLÖ tilkynntu rétt í þessu að þeir munu koma fram á Þjóðhátíð eins og síðastliðin tvö ár. 28. apríl 2017 16:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23. júlí 2018 11:30
FM95BLÖ á Þjóðhátíð 2017: Tilkynna atriðið með rándýru myndbandi Strákarnir í FM95BLÖ tilkynntu rétt í þessu að þeir munu koma fram á Þjóðhátíð eins og síðastliðin tvö ár. 28. apríl 2017 16:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15