NFL valdi Aaron Rodgers og New York Jets í „Hard Knocks“ í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 13:00 Eins og það hafi ekki verið næg pressa fyrir þá munu Aaron Rodgers og New York Jets liðið undirbúa sig fyrir tímabilið fyrir framan myndavélarnar. Getty/Rich Schultz NFL-deildin hefur ákveðið hvaða lið fær á sig sviðsljósið á undirbúningstímabilinu en það verður liðið sem var að semja við einn besta leikstjórnanda síðustu áratuga í deildinni. Heimildarmenn Adam Schefter hjá ESPN, staðfestu við hann að NFL og NFL Films hafi valið Aaron Rodgers og New York Jets í „Hard Knocks“ í ár. Í „Hard Knocks“ þáttunum verður fylgst með öllu undirbúningstímabilinu og myndavélarnar eru nánast alls staðar, á æfingasvæðinu, í matsalnum, í lyftingasalnum, á liðsfundum, í klefanum og svo er einnig fylgst með leikmönnum utan vinnunnar. NFL and NFL Films have selected the New York Jets to serve as this year s team on Hard Knocks, per sources. Jets report to training camp one week from today, July 19, and the cameras will be rolling in full force. pic.twitter.com/v9A7Pb9GP2— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 12, 2023 Undirbúningstímabil NFL deildarinnar er að hefjast og leikmenn New York Jets eiga að mæta í vinnuna á miðvikudaginn kemur. Það koma ekki öll lið til greina í „Hard Knocks“ þáttinn því þar mega ekki vera lið með þjálfara á fyrsta ári, lið sem hefur verið í úrslitakeppni undanfarin tvö ár eða lið sem hafa verið í þættinum á síðustu tíu árum. Það gerði það að verkum að þau sem komu til greina að þessu sinni voru Jets, Chicago Bears, New Orleans Saints og Washington Commanders Robert Saleh, þjálfari New York Jets, hafði lýst því yfir að hann vildi ekki vera með myndavélar „Hard Knocks“ á sínu liði. Honum varð ekki að ósk sinni. Áhuginn er gríðarlegur á Jets í ár þökk sé komu hins magnaða Aaron Rodgers en hann fær það risastóra verkefni að reyna að ná árangri með liðið. „Hard Knocks“ þttirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport í haust eins og undanfarin ár. #HardKnocks can t get here soon enough Which storyline are you most anticipating? #TakeFlight pic.twitter.com/ihca2jamNi— The 33rd Team (@The33rdTeamFB) July 12, 2023 NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Heimildarmenn Adam Schefter hjá ESPN, staðfestu við hann að NFL og NFL Films hafi valið Aaron Rodgers og New York Jets í „Hard Knocks“ í ár. Í „Hard Knocks“ þáttunum verður fylgst með öllu undirbúningstímabilinu og myndavélarnar eru nánast alls staðar, á æfingasvæðinu, í matsalnum, í lyftingasalnum, á liðsfundum, í klefanum og svo er einnig fylgst með leikmönnum utan vinnunnar. NFL and NFL Films have selected the New York Jets to serve as this year s team on Hard Knocks, per sources. Jets report to training camp one week from today, July 19, and the cameras will be rolling in full force. pic.twitter.com/v9A7Pb9GP2— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 12, 2023 Undirbúningstímabil NFL deildarinnar er að hefjast og leikmenn New York Jets eiga að mæta í vinnuna á miðvikudaginn kemur. Það koma ekki öll lið til greina í „Hard Knocks“ þáttinn því þar mega ekki vera lið með þjálfara á fyrsta ári, lið sem hefur verið í úrslitakeppni undanfarin tvö ár eða lið sem hafa verið í þættinum á síðustu tíu árum. Það gerði það að verkum að þau sem komu til greina að þessu sinni voru Jets, Chicago Bears, New Orleans Saints og Washington Commanders Robert Saleh, þjálfari New York Jets, hafði lýst því yfir að hann vildi ekki vera með myndavélar „Hard Knocks“ á sínu liði. Honum varð ekki að ósk sinni. Áhuginn er gríðarlegur á Jets í ár þökk sé komu hins magnaða Aaron Rodgers en hann fær það risastóra verkefni að reyna að ná árangri með liðið. „Hard Knocks“ þttirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport í haust eins og undanfarin ár. #HardKnocks can t get here soon enough Which storyline are you most anticipating? #TakeFlight pic.twitter.com/ihca2jamNi— The 33rd Team (@The33rdTeamFB) July 12, 2023
NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira