„Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júlí 2023 13:00 Elvar Már Friðriksson hefur komið víða við á ferlinum. vísir/sigurjón Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. „Þetta gerðist frekar fljótt. Þetta byrjaði í lok síðustu viku og var svo klárað í gær [í fyrradag]. Þetta voru stuttar viðræður sem gengu mjög vel og ég ákvað að skella mér á þetta,“ sagði Elvar í samtali við Vísi í gær. Njarðvíkingurinn segir að margt heilli við PAOK þar sem honum er ætlað stórt hlutverk. „Þetta eru líka aðstæður, að búa á flottum stað og svo er þetta lið í einni af sterkustu deild Evrópu og í sterkri Evrópukeppni þannig það var mjög mikið sem spilaði inn í,“ sagði Elvar sem segist vera að taka næsta skref á ferlinum. Á síðasta tímabili lék hann með Rytas Vilnius í Litáen. „Þetta er klárlega skref upp á við um deild. Rytas var líka stórt félag en þetta er kannski öðruvísi hlutverk sem ég fæ. Ég myndi segja að þetta væri stórt skref upp á við hvað það varðar. Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi og með boltann meira í höndunum. Sóknarleikurinn verður meira á mínum herðum en hann var í vetur.“ Umboðsmaður Elvars er frá sömu borg og PAOK og hann hafði mikið um félagaskiptin að segja. „Hann er frá Þessalóníku, hefur góð tengsl inn í liðið og þekkir vel inn á hluti þarna. Það hjálpaði mér með ákvörðunina,“ sagði Elvar en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
„Þetta gerðist frekar fljótt. Þetta byrjaði í lok síðustu viku og var svo klárað í gær [í fyrradag]. Þetta voru stuttar viðræður sem gengu mjög vel og ég ákvað að skella mér á þetta,“ sagði Elvar í samtali við Vísi í gær. Njarðvíkingurinn segir að margt heilli við PAOK þar sem honum er ætlað stórt hlutverk. „Þetta eru líka aðstæður, að búa á flottum stað og svo er þetta lið í einni af sterkustu deild Evrópu og í sterkri Evrópukeppni þannig það var mjög mikið sem spilaði inn í,“ sagði Elvar sem segist vera að taka næsta skref á ferlinum. Á síðasta tímabili lék hann með Rytas Vilnius í Litáen. „Þetta er klárlega skref upp á við um deild. Rytas var líka stórt félag en þetta er kannski öðruvísi hlutverk sem ég fæ. Ég myndi segja að þetta væri stórt skref upp á við hvað það varðar. Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi og með boltann meira í höndunum. Sóknarleikurinn verður meira á mínum herðum en hann var í vetur.“ Umboðsmaður Elvars er frá sömu borg og PAOK og hann hafði mikið um félagaskiptin að segja. „Hann er frá Þessalóníku, hefur góð tengsl inn í liðið og þekkir vel inn á hluti þarna. Það hjálpaði mér með ákvörðunina,“ sagði Elvar en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira