Fyrsta troðsla Griner eftir fangelsisvistina í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 15:00 Brittney Griner sést hér með liðsfélögum sínum Phoenix Mercury. Getty/Steph Chambers Brittney Griner er farin að láta til sín taka í WNBA-deildinni í körfubolta eftir að þurfta að dúa í næstum því tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Bandaríska körfuboltakonan náði stóru takmarki í leik með Phoenix Mercury á móti Los Angeles Sparks í gær. AIR TIME! BRITTNEY GRINER HAS THE FIRST DUNK OF THE 2023 SEASON! pic.twitter.com/9Kwg0hJCjp— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 9, 2023 Ein af stóru spurningunum fyrir tímabilið var hvernig Griner myndi ganga í WNBA eftir að hafa gengið í gegnum þessa erfiðu óvissumánuði í Rússlandi þar sem hún var á endanum dæmd í níu ára fangelsi fyrir að smygla litlum neysluskammti af hassolíu inn í landið. Griner hefur staðið sig vel í deildinni í sumar og er með 19,9 stig, 6,6 fráköst og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Í öðrum leikhluta í gær náði hún síðan að troða boltanum í körfuna í fyrsta sinn á þessu tímabili. Griner setti ný viðmið í troðslum í kvennadeildinni þegar hún kom inn í deildina árið 2013 en þá höfðu bara tvær konur náð því í sögu WNBA. Griner varð síðan sú fyrsta til að troða í leik í úrslitakeppninni. Hún sendi skýr skilaboð með troðslu sinni í gær að hún er mætt af fullum krafti í deild þeirra bestu. Það má sjá troðsluna hér fyrir neðan. FIRST DUNK OF THE SEASON Brittney Griner puts it down and has now racked up 12 PTS for the @PhoenixMercury League Pass pic.twitter.com/0w9fSG1KEO— WNBA (@WNBA) July 9, 2023 NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Bandaríska körfuboltakonan náði stóru takmarki í leik með Phoenix Mercury á móti Los Angeles Sparks í gær. AIR TIME! BRITTNEY GRINER HAS THE FIRST DUNK OF THE 2023 SEASON! pic.twitter.com/9Kwg0hJCjp— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 9, 2023 Ein af stóru spurningunum fyrir tímabilið var hvernig Griner myndi ganga í WNBA eftir að hafa gengið í gegnum þessa erfiðu óvissumánuði í Rússlandi þar sem hún var á endanum dæmd í níu ára fangelsi fyrir að smygla litlum neysluskammti af hassolíu inn í landið. Griner hefur staðið sig vel í deildinni í sumar og er með 19,9 stig, 6,6 fráköst og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Í öðrum leikhluta í gær náði hún síðan að troða boltanum í körfuna í fyrsta sinn á þessu tímabili. Griner setti ný viðmið í troðslum í kvennadeildinni þegar hún kom inn í deildina árið 2013 en þá höfðu bara tvær konur náð því í sögu WNBA. Griner varð síðan sú fyrsta til að troða í leik í úrslitakeppninni. Hún sendi skýr skilaboð með troðslu sinni í gær að hún er mætt af fullum krafti í deild þeirra bestu. Það má sjá troðsluna hér fyrir neðan. FIRST DUNK OF THE SEASON Brittney Griner puts it down and has now racked up 12 PTS for the @PhoenixMercury League Pass pic.twitter.com/0w9fSG1KEO— WNBA (@WNBA) July 9, 2023
NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira