„Skrýtið að þetta skuli ekki vera komið upp“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 06:28 Landsmenn fylgjast vel með þróun mála og veittu því athygli í gær þegar reykur sást stíga frá hrauninu í Geldingadölum. Vísir/Vilhelm „Þetta hefur aðeins minnkað; aðeins fækkað skjálftunum og þeir eru allir minni,“ segir Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um þróun skjálftavirkninnar á Reykjanesskaga. Um 630 skjálftar hafa mælst frá miðnætti en allir í minni kantinum og enginn nálægt því eins stór eins og skjálftinn sem reið yfir klukkan 22:22 í gærkvöldi. Gosáhugamenn veittu því athygli í gærkvöldi að á vefmyndavélum sást rjúka úr hrauninu í Geldingadölum. Böðvar segir þetta ekki nýtt; hraunið sé enn heitt og gas að stíga frá því og þá virðist sem losun frá því hafi aukist eitthvað eftir að skjálftahrinan sem nú stendur yfir hófst. „Það er enn gert ráð fyrir gosi,“ segir Böðvar, varkár í svörum, spurður að því hvort staðan sé ekki enn sú sama; að menn geri ráð fyrir gosi á næstu klukkustundum eða dögum. Það sé hins vegar ómögulegt að segja fyrir um hversu biðin verður löng. „Það er svolítið skrýtið að þetta skuli ekki vera komið upp miðað við hvað þetta er nálægt skorpunni,“ segir hann en eins og áður hefur verið greint frá benda nýjustu mælingar til þess að kvika kraumi nú á um 500 metra dýpi. Starfsmenn Veðurstofunnar munu funda um stöðu mála á eftir en engir aðrir fundir né yfirflug eru á dagskrá í dag, enn sem komið er. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Um 630 skjálftar hafa mælst frá miðnætti en allir í minni kantinum og enginn nálægt því eins stór eins og skjálftinn sem reið yfir klukkan 22:22 í gærkvöldi. Gosáhugamenn veittu því athygli í gærkvöldi að á vefmyndavélum sást rjúka úr hrauninu í Geldingadölum. Böðvar segir þetta ekki nýtt; hraunið sé enn heitt og gas að stíga frá því og þá virðist sem losun frá því hafi aukist eitthvað eftir að skjálftahrinan sem nú stendur yfir hófst. „Það er enn gert ráð fyrir gosi,“ segir Böðvar, varkár í svörum, spurður að því hvort staðan sé ekki enn sú sama; að menn geri ráð fyrir gosi á næstu klukkustundum eða dögum. Það sé hins vegar ómögulegt að segja fyrir um hversu biðin verður löng. „Það er svolítið skrýtið að þetta skuli ekki vera komið upp miðað við hvað þetta er nálægt skorpunni,“ segir hann en eins og áður hefur verið greint frá benda nýjustu mælingar til þess að kvika kraumi nú á um 500 metra dýpi. Starfsmenn Veðurstofunnar munu funda um stöðu mála á eftir en engir aðrir fundir né yfirflug eru á dagskrá í dag, enn sem komið er.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira