Markasúpa og dramatík í Keflavík, Alex Freyr hetja ÍBV og öruggt hjá Blikum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 19:01 Blikar skoruðu fimm. Vísir/Hulda Margrét Topplið Víkings gerði 3-3 jafntefli við Keflavík á laugardag á meðan Alex Freyr Hilmarsson tryggði ÍBV 1-0 sigur á Fram. Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru svo illa með nýliða Fylkis. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Mikil dramatík var í Keflavík þar sem fyrirliðinn Magnús Þór Magnússon kom heimamönnum yfir snemma leiks. Nikolaj Hansen jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu fyrir gestina skömmu síðar. Danijel Dejan Djuric kom Víkingum svo yfir áður en miðvörðurinn Oleksii Kovtun jafnaði metin, staðan 2-2 í hálfleik. Frans Elvarsson kom Keflavík yfir í síðari hálfleik en Hansen jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 3-3. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 3-3 Víkingur Alex Freyr skoraði eina markið í leik ÍBV og Fram strax á 3. mínútu. Heimamenn fengu fín færi til að bæta við marki en inn vildi boltinn ekki. Lokatölur 1-0. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Fram Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru illa með nýliða Fylkis á Kópavogsvelli. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson brenndi af vítaspyrnu áður en veislan hófst. Jason Daði Svanþórsson braut ísinn og Damir Muminovic tvöfaldaði forystuna áður en Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn. Anton Logi Lúðvíksson tryggði sigur heimamanna áður en Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Gísli Eyjólfsson skreyttu kökuna, lokatölur 5-1. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-1 Fylkir Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. 8. júlí 2023 19:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 8. júlí 2023 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 7. júlí 2023 21:05 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Mikil dramatík var í Keflavík þar sem fyrirliðinn Magnús Þór Magnússon kom heimamönnum yfir snemma leiks. Nikolaj Hansen jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu fyrir gestina skömmu síðar. Danijel Dejan Djuric kom Víkingum svo yfir áður en miðvörðurinn Oleksii Kovtun jafnaði metin, staðan 2-2 í hálfleik. Frans Elvarsson kom Keflavík yfir í síðari hálfleik en Hansen jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 3-3. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 3-3 Víkingur Alex Freyr skoraði eina markið í leik ÍBV og Fram strax á 3. mínútu. Heimamenn fengu fín færi til að bæta við marki en inn vildi boltinn ekki. Lokatölur 1-0. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Fram Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru illa með nýliða Fylkis á Kópavogsvelli. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson brenndi af vítaspyrnu áður en veislan hófst. Jason Daði Svanþórsson braut ísinn og Damir Muminovic tvöfaldaði forystuna áður en Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn. Anton Logi Lúðvíksson tryggði sigur heimamanna áður en Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Gísli Eyjólfsson skreyttu kökuna, lokatölur 5-1. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-1 Fylkir
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. 8. júlí 2023 19:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 8. júlí 2023 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 7. júlí 2023 21:05 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. 8. júlí 2023 19:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 8. júlí 2023 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 7. júlí 2023 21:05