Markasúpa og dramatík í Keflavík, Alex Freyr hetja ÍBV og öruggt hjá Blikum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 19:01 Blikar skoruðu fimm. Vísir/Hulda Margrét Topplið Víkings gerði 3-3 jafntefli við Keflavík á laugardag á meðan Alex Freyr Hilmarsson tryggði ÍBV 1-0 sigur á Fram. Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru svo illa með nýliða Fylkis. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Mikil dramatík var í Keflavík þar sem fyrirliðinn Magnús Þór Magnússon kom heimamönnum yfir snemma leiks. Nikolaj Hansen jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu fyrir gestina skömmu síðar. Danijel Dejan Djuric kom Víkingum svo yfir áður en miðvörðurinn Oleksii Kovtun jafnaði metin, staðan 2-2 í hálfleik. Frans Elvarsson kom Keflavík yfir í síðari hálfleik en Hansen jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 3-3. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 3-3 Víkingur Alex Freyr skoraði eina markið í leik ÍBV og Fram strax á 3. mínútu. Heimamenn fengu fín færi til að bæta við marki en inn vildi boltinn ekki. Lokatölur 1-0. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Fram Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru illa með nýliða Fylkis á Kópavogsvelli. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson brenndi af vítaspyrnu áður en veislan hófst. Jason Daði Svanþórsson braut ísinn og Damir Muminovic tvöfaldaði forystuna áður en Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn. Anton Logi Lúðvíksson tryggði sigur heimamanna áður en Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Gísli Eyjólfsson skreyttu kökuna, lokatölur 5-1. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-1 Fylkir Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. 8. júlí 2023 19:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 8. júlí 2023 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 7. júlí 2023 21:05 Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Mikil dramatík var í Keflavík þar sem fyrirliðinn Magnús Þór Magnússon kom heimamönnum yfir snemma leiks. Nikolaj Hansen jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu fyrir gestina skömmu síðar. Danijel Dejan Djuric kom Víkingum svo yfir áður en miðvörðurinn Oleksii Kovtun jafnaði metin, staðan 2-2 í hálfleik. Frans Elvarsson kom Keflavík yfir í síðari hálfleik en Hansen jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 3-3. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 3-3 Víkingur Alex Freyr skoraði eina markið í leik ÍBV og Fram strax á 3. mínútu. Heimamenn fengu fín færi til að bæta við marki en inn vildi boltinn ekki. Lokatölur 1-0. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Fram Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru illa með nýliða Fylkis á Kópavogsvelli. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson brenndi af vítaspyrnu áður en veislan hófst. Jason Daði Svanþórsson braut ísinn og Damir Muminovic tvöfaldaði forystuna áður en Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn. Anton Logi Lúðvíksson tryggði sigur heimamanna áður en Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Gísli Eyjólfsson skreyttu kökuna, lokatölur 5-1. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-1 Fylkir
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. 8. júlí 2023 19:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 8. júlí 2023 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 7. júlí 2023 21:05 Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. 8. júlí 2023 19:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 8. júlí 2023 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 7. júlí 2023 21:05