Ísland hafi óskað eftir því að halda HM í handbolta með Danmörku og Noregi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 19:30 HSÍ hefur sent inn óformlegt boð um að halda HM í handbolta 2029 eða 2031 með Dönum og Norðmönnum. Jure Erzen/Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að fá í sameiningu að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Hann segir þó að ekki sé um bindandi boð að ræða, allavega ekki enn sem komið er. „Við erum saman með Dönum og Norðmönnum í boði sem lagt hefur inn til IHF um að halda HM karla 2029 eða 2031. Ekki um bindandi boð að ræða af hálfu landanna þriggja, enn sem komið er, en segja má að við höfum stigið fyrsta skrefið til að láta vita af okkur,” sagði Guðmundur í samtali við Handbolti.is. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Handbolti.is væri hugmyndin sú að tveir riðlar yrðu leiknir hér á landi, sem og einn milliriðill. Allt í allt yrðu þetta því átta lið sem myndu leika leiki sína á Íslandi, að íslenska liðinu meðtöldu. Alls munu 32 þjóðir taka þátt á mótinu og myndu því fjórðungur þeirra leika leiki sína í riðlakeppninni hér á landi. Liðin sem komast í átta liða úrslit og lengra fara síðan til Danmerkur eða Noregs og úrslitakeppnin yrði leikin þar. Ný þjóðarhöll þyrfti að vera risin Eins og flest íslenskt handbolta- og íþróttaáhugafólk veit er engin höll hér á landi sem myndi uppfylla þær kröfu sem þarf til að halda heimsmeistaramót í handbolta. Ný fyrirhuguð þjóðarhöll myndi þó leysa þann vanda. Eins og staðan er nú er gert ráð fyrir því að ný þjóðarhöll muni rísa og að hún verði opnuð árið 2025. Sú höll gerir það að verkum að Ísland uppfyllir öll skilyrði sem gerð eru til keppnishúsa í riðla- og milliriðlakeppni á heimsmeistaramóta í handknattleik karla og kvenna. HSÍ Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Hann segir þó að ekki sé um bindandi boð að ræða, allavega ekki enn sem komið er. „Við erum saman með Dönum og Norðmönnum í boði sem lagt hefur inn til IHF um að halda HM karla 2029 eða 2031. Ekki um bindandi boð að ræða af hálfu landanna þriggja, enn sem komið er, en segja má að við höfum stigið fyrsta skrefið til að láta vita af okkur,” sagði Guðmundur í samtali við Handbolti.is. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Handbolti.is væri hugmyndin sú að tveir riðlar yrðu leiknir hér á landi, sem og einn milliriðill. Allt í allt yrðu þetta því átta lið sem myndu leika leiki sína á Íslandi, að íslenska liðinu meðtöldu. Alls munu 32 þjóðir taka þátt á mótinu og myndu því fjórðungur þeirra leika leiki sína í riðlakeppninni hér á landi. Liðin sem komast í átta liða úrslit og lengra fara síðan til Danmerkur eða Noregs og úrslitakeppnin yrði leikin þar. Ný þjóðarhöll þyrfti að vera risin Eins og flest íslenskt handbolta- og íþróttaáhugafólk veit er engin höll hér á landi sem myndi uppfylla þær kröfu sem þarf til að halda heimsmeistaramót í handbolta. Ný fyrirhuguð þjóðarhöll myndi þó leysa þann vanda. Eins og staðan er nú er gert ráð fyrir því að ný þjóðarhöll muni rísa og að hún verði opnuð árið 2025. Sú höll gerir það að verkum að Ísland uppfyllir öll skilyrði sem gerð eru til keppnishúsa í riðla- og milliriðlakeppni á heimsmeistaramóta í handknattleik karla og kvenna.
HSÍ Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni