„Við tökum öllum ábendingum alvarlega“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júlí 2023 10:10 Lögregla var með viðamiklar aðgerðir í Reykjanesbæ í gær. Vísir Ábending til lögreglunnar á Suðurnesjum um að vopnaður maður gengi um götur Reykjanesbæjar í gærkvöldi reyndust ekki á rökum reistar. Varðstjóri segir að lögregla muni ávallt taka öllum slíkum ábendingum alvarlega. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að lögregla hefði lokað götum við Vatnesveg í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fimm lögreglubílar voru á vettvangi auk eins ómerkts bíls og þá var sjúkrabíll jafnframt tiltækur. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi ekki nýjar upplýsingar undir höndum um málið. Hann vildi ekki segja til um hvort um væri að ræða misskilning hjá þeim sem lét lögreglu vita af vopnuðum manni. „Þegar tilkynnt er um vopn til lögreglu þá bregðumst við við því. Við leituðum og höfðum ekki árangur sem erfiði,“ segir Bergur sem bætir því við að lögregla verði ávallt að bregðast við öllum ábendingum. „Þetta er bara vinnan okkar. Við tökum öllum ábendingum alvarlega og munum fylgja þeim eftir alla daga og viljum fá allar tilkynningar og munum bregðast við þeim. Þetta er bara eins og þegar fólk verður vart við reyk, þá hefur það samband við slökkviliðið jafnvel þó um geti á endanum verið að ræða reyk úr grilli.“ Reykjanesbær Lögreglumál Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Vísir greindi frá því í gærkvöldi að lögregla hefði lokað götum við Vatnesveg í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fimm lögreglubílar voru á vettvangi auk eins ómerkts bíls og þá var sjúkrabíll jafnframt tiltækur. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi ekki nýjar upplýsingar undir höndum um málið. Hann vildi ekki segja til um hvort um væri að ræða misskilning hjá þeim sem lét lögreglu vita af vopnuðum manni. „Þegar tilkynnt er um vopn til lögreglu þá bregðumst við við því. Við leituðum og höfðum ekki árangur sem erfiði,“ segir Bergur sem bætir því við að lögregla verði ávallt að bregðast við öllum ábendingum. „Þetta er bara vinnan okkar. Við tökum öllum ábendingum alvarlega og munum fylgja þeim eftir alla daga og viljum fá allar tilkynningar og munum bregðast við þeim. Þetta er bara eins og þegar fólk verður vart við reyk, þá hefur það samband við slökkviliðið jafnvel þó um geti á endanum verið að ræða reyk úr grilli.“
Reykjanesbær Lögreglumál Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira