Fjórir tvíburar í besta fótboltalandsliði heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 11:01 Stórstjarnan Megan Rapinoe er ein af tvíburunum í bandaríska liðinu og systir hennar hefur sterka Íslandstengingu. Getty/Brad Smith Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er ríkjandi heimsmeistari og efst á heimslista FIFA þegar liðið mætir á heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Þetta vita flestir en það vita kannski færri af því að í HM-hóp bandaríska landsliðsins í dag eru fjórir tvíburar. Í raun er bara annar tvíburinn í landsliðinu en það breytir ekki því að fjórar landsliðskonur Bandaríkjanna í dag eiga tvíbura heima eða kannski í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Leikmennirnir eru Megan Rapinoe, Emily Sonnett, Alyssa Naeher og Aubrey Kingsbury. Rapinoe er 38 ára gamall framherji sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Rachael Rapinoe sem varð að hætta snemma í fótbolta vegna meiðsla en skoraði 2 mörk í 5 leikjum með Stjörnunni í Garðabæ sumarið 2010. Emily Sonnett er 29 ára varnarmaður sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Emma sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Alyssa Naeher er 35 ára markvörður sem spilar með Chicago Red Stars í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amanda sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Aubrey Kingsbury er 31 árs markvörður sem spilar með Washington Spirit í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amber Bledsoe sem var einnig markvörður í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sjá meira
Þetta vita flestir en það vita kannski færri af því að í HM-hóp bandaríska landsliðsins í dag eru fjórir tvíburar. Í raun er bara annar tvíburinn í landsliðinu en það breytir ekki því að fjórar landsliðskonur Bandaríkjanna í dag eiga tvíbura heima eða kannski í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Leikmennirnir eru Megan Rapinoe, Emily Sonnett, Alyssa Naeher og Aubrey Kingsbury. Rapinoe er 38 ára gamall framherji sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Rachael Rapinoe sem varð að hætta snemma í fótbolta vegna meiðsla en skoraði 2 mörk í 5 leikjum með Stjörnunni í Garðabæ sumarið 2010. Emily Sonnett er 29 ára varnarmaður sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Emma sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Alyssa Naeher er 35 ára markvörður sem spilar með Chicago Red Stars í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amanda sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Aubrey Kingsbury er 31 árs markvörður sem spilar með Washington Spirit í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amber Bledsoe sem var einnig markvörður í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku.
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sjá meira