Fjórir tvíburar í besta fótboltalandsliði heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 11:01 Stórstjarnan Megan Rapinoe er ein af tvíburunum í bandaríska liðinu og systir hennar hefur sterka Íslandstengingu. Getty/Brad Smith Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er ríkjandi heimsmeistari og efst á heimslista FIFA þegar liðið mætir á heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Þetta vita flestir en það vita kannski færri af því að í HM-hóp bandaríska landsliðsins í dag eru fjórir tvíburar. Í raun er bara annar tvíburinn í landsliðinu en það breytir ekki því að fjórar landsliðskonur Bandaríkjanna í dag eiga tvíbura heima eða kannski í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Leikmennirnir eru Megan Rapinoe, Emily Sonnett, Alyssa Naeher og Aubrey Kingsbury. Rapinoe er 38 ára gamall framherji sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Rachael Rapinoe sem varð að hætta snemma í fótbolta vegna meiðsla en skoraði 2 mörk í 5 leikjum með Stjörnunni í Garðabæ sumarið 2010. Emily Sonnett er 29 ára varnarmaður sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Emma sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Alyssa Naeher er 35 ára markvörður sem spilar með Chicago Red Stars í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amanda sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Aubrey Kingsbury er 31 árs markvörður sem spilar með Washington Spirit í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amber Bledsoe sem var einnig markvörður í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Þetta vita flestir en það vita kannski færri af því að í HM-hóp bandaríska landsliðsins í dag eru fjórir tvíburar. Í raun er bara annar tvíburinn í landsliðinu en það breytir ekki því að fjórar landsliðskonur Bandaríkjanna í dag eiga tvíbura heima eða kannski í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Leikmennirnir eru Megan Rapinoe, Emily Sonnett, Alyssa Naeher og Aubrey Kingsbury. Rapinoe er 38 ára gamall framherji sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Rachael Rapinoe sem varð að hætta snemma í fótbolta vegna meiðsla en skoraði 2 mörk í 5 leikjum með Stjörnunni í Garðabæ sumarið 2010. Emily Sonnett er 29 ára varnarmaður sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Emma sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Alyssa Naeher er 35 ára markvörður sem spilar með Chicago Red Stars í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amanda sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Aubrey Kingsbury er 31 árs markvörður sem spilar með Washington Spirit í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amber Bledsoe sem var einnig markvörður í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku.
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira