Kvennalið FH og Víkings mætast í kvöld og geta bæði stigið sögulegt skref Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 15:00 Lengjudeildarlið Víkings getur komist í bikaúrslitaleikinn í kvöld. Vísir/Diego FH tekur á móti Víkingi í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í kvöld og boði er sæti í sjálfum bikarúrslitaleiknum. Það er ljóst að sigurvegarinn mun skrifa nýjan kafla sögu síns félags. Kvennalið FH og Víkings hafa aldrei komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í þriðja sinn sem FH keppir í undanúrslitum en í annað skiptið sem Víkingskonur koma svo langt. FH var í undanúrslitum 2001 og 2021 en Víkingskonur eru komnar þangað í fyrsta sinn í 41 ár eða síðan 1982. FH er spútniklið Bestu deildar kvenna í sumar en liðið hefur sautján stig í þriðja sæti deildarinnar. FH er nýliði deildarinnar en fór ósigrað í gegnum Lengjudeildina í fyrra. FH sló út ÍBV í átta liða úrslitum keppninnar. Víkingskonur eru í Lengjudeildinni en eru þar með fimm stiga forskot á toppnum. Víkingskonur slógu út Bestu deildar lið Selfoss í átta liða úrslitum keppninnar. Sigurvegarinn verður tólfta félagið til að spila il úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta. Liðin sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á morgun, Breiðablik og Stjarnan, hafa bæði unnið bikarinn margoft. Breiðablik hefur orðið þrettán sinnum bikarmeistari og spilað tuttugu sinnum í bikarúrslitaleiknum en Stjarnan hefur unnið þrisvar í sjö bikarúrslitaleikjum. Það verður flott umgjörð í kringum leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Mjólkurbikar kvenna FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Það er ljóst að sigurvegarinn mun skrifa nýjan kafla sögu síns félags. Kvennalið FH og Víkings hafa aldrei komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í þriðja sinn sem FH keppir í undanúrslitum en í annað skiptið sem Víkingskonur koma svo langt. FH var í undanúrslitum 2001 og 2021 en Víkingskonur eru komnar þangað í fyrsta sinn í 41 ár eða síðan 1982. FH er spútniklið Bestu deildar kvenna í sumar en liðið hefur sautján stig í þriðja sæti deildarinnar. FH er nýliði deildarinnar en fór ósigrað í gegnum Lengjudeildina í fyrra. FH sló út ÍBV í átta liða úrslitum keppninnar. Víkingskonur eru í Lengjudeildinni en eru þar með fimm stiga forskot á toppnum. Víkingskonur slógu út Bestu deildar lið Selfoss í átta liða úrslitum keppninnar. Sigurvegarinn verður tólfta félagið til að spila il úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta. Liðin sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á morgun, Breiðablik og Stjarnan, hafa bæði unnið bikarinn margoft. Breiðablik hefur orðið þrettán sinnum bikarmeistari og spilað tuttugu sinnum í bikarúrslitaleiknum en Stjarnan hefur unnið þrisvar í sjö bikarúrslitaleikjum. Það verður flott umgjörð í kringum leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Mjólkurbikar kvenna FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira