Sala áfengis bönnuð á Ólympíuleikunum í París Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2023 16:32 Áhorfendur á Ólympíuleikunum geta ekki keypt sér áfenga drykki á vellinum. Chesnot/Getty Images Ekki verður hægt að kaupa áfenga drykki á leikvöngum Ólympíuleikana í París á næsta ári eftir að skipuleggjendur ákváðu að sækja ekki um undanþágu á frönsku Evin-lögunum sem banna hverskyns auglýsingar á áfengi og tóbaki. Lögin banna einnig sölu á áfengi og tóbaki á íþróttaleikvöngum landsins, en þó er hægt að sækja um undanþágu fyrir ákveðið marga viðburði á ári. Talsmaður leikana greindi þó frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að ákveðið hafi verið að sækja ekki um undanþáguna þar sem lagabreytingu hefði þurft til að koma til móts við alla þá viðburði sem fara fram á Ólympíuleikunum. Þó munu gestir sem kaupa sér sérstaka VIP-miða geta fengið áfenga drykki á meðan leikarnir standa yfir. „Ólympíuleikarnir í París árið 2024 munu halda yfir 700 keppnir á 15 dögum,“ sagði talsmaðurinn. „Það eru frönsk lög sem í gildi eru sem leyfa það að aðeins veitingaþjónustur á VIP-svæðunum mega bera fram áfengi.“ Let them drink water: alcohol ban at Paris Olympics does not apply to VIPs https://t.co/W6pj8brcT6— Guardian news (@guardiannews) June 27, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Lögin banna einnig sölu á áfengi og tóbaki á íþróttaleikvöngum landsins, en þó er hægt að sækja um undanþágu fyrir ákveðið marga viðburði á ári. Talsmaður leikana greindi þó frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að ákveðið hafi verið að sækja ekki um undanþáguna þar sem lagabreytingu hefði þurft til að koma til móts við alla þá viðburði sem fara fram á Ólympíuleikunum. Þó munu gestir sem kaupa sér sérstaka VIP-miða geta fengið áfenga drykki á meðan leikarnir standa yfir. „Ólympíuleikarnir í París árið 2024 munu halda yfir 700 keppnir á 15 dögum,“ sagði talsmaðurinn. „Það eru frönsk lög sem í gildi eru sem leyfa það að aðeins veitingaþjónustur á VIP-svæðunum mega bera fram áfengi.“ Let them drink water: alcohol ban at Paris Olympics does not apply to VIPs https://t.co/W6pj8brcT6— Guardian news (@guardiannews) June 27, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira