Skildi árs gamla dóttur eftir eina heima og fór í tíu daga frí Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júní 2023 13:29 Kristel Candelario er sögð hafa skilið dóttur sína eftir eina heima í tíu daga á meðan hún fór í frí. Cuyahoga County Sheriff Móðir sem býr í borginni Cleveland í Ohio ríki í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir morð á dóttur sinni. Hún er sögð hafa farið í tíu daga frí og skilið dóttur sína, sem var sextán mánaða gömul, eftir eina heima á meðan með þeim afleiðingum að hún lést. Kristel Candelario, sem er 31 árs gömul, er móðirin sem um ræðir. Samkvæmt CBS ferðaðist hún til Detroit í Michigan ríki og Púertó Ríkó á þessum tíu dögum sem hún skildi dóttur sína eftir eina heima. Þegar hún kom aftur á heimili sitt í Cleveland var dóttir hennar meðvitundarlaus svo hún hringdi í neyðarlínuna. „Það er óskiljanlegt að móðir skuli skilja sextán mánaða dóttur sína eftir eina án neins eftirlits í tíu daga til þess að fara í frí,“ er haft eftir Michael O'Malley, saksóknaranum á svæðinu. Yfirvöld komu að dóttur Candelario í ferðabarnarúmi með skítugum teppum. Klæðningin á rúminu var þakin þvagi og saur. Þá var ljóst að dóttir hennar upplifði vökvaskort. „Sem foreldrar þá eigum við að vernda og hugsa um börnin okkar. Það að ímynda sér þetta barn, eitt að þjást síðustu dagana sína, það er virkilega hrollvekjandi og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að sjá til þess að réttlætinu verði fullnægt fyrir hana.“ Candelario var handtekin daginn sem hún kom heim úr fríinu. Hún hefur verið ákærð fyrir morð, glæpsamlegt ofbeldi og að koma barni í hættu. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Kristel Candelario, sem er 31 árs gömul, er móðirin sem um ræðir. Samkvæmt CBS ferðaðist hún til Detroit í Michigan ríki og Púertó Ríkó á þessum tíu dögum sem hún skildi dóttur sína eftir eina heima. Þegar hún kom aftur á heimili sitt í Cleveland var dóttir hennar meðvitundarlaus svo hún hringdi í neyðarlínuna. „Það er óskiljanlegt að móðir skuli skilja sextán mánaða dóttur sína eftir eina án neins eftirlits í tíu daga til þess að fara í frí,“ er haft eftir Michael O'Malley, saksóknaranum á svæðinu. Yfirvöld komu að dóttur Candelario í ferðabarnarúmi með skítugum teppum. Klæðningin á rúminu var þakin þvagi og saur. Þá var ljóst að dóttir hennar upplifði vökvaskort. „Sem foreldrar þá eigum við að vernda og hugsa um börnin okkar. Það að ímynda sér þetta barn, eitt að þjást síðustu dagana sína, það er virkilega hrollvekjandi og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að sjá til þess að réttlætinu verði fullnægt fyrir hana.“ Candelario var handtekin daginn sem hún kom heim úr fríinu. Hún hefur verið ákærð fyrir morð, glæpsamlegt ofbeldi og að koma barni í hættu.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira