Belgískur kúluvarpari hljóp í skarðið í grindahlaupi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2023 10:01 Þrátt fyrir að vera langt á eftir hinum keppendunum virtist Jolien Boumkwo skemmta sér ágætlega í grindahlaupinu. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Belgíski kúluvarparinn Jolien Boumkwo vakti verðskuldaða athygli á Evrópubikarnum í frjálsum íþróttum þegar hún hljóp í skarðið fyrir liðsfélaga sína í grindahlaupi. Belgíska frjálsíþróttasveitin var í harðri fallbaráttu í A-deild, en á mótinu er keppt í liðakeppni þar sem hver keppandi safnar stigum fyrir sína þjóð. Belgar voru með tvo grindahlaupara skráða til leiks, en báðir þurftu frá að hverfa vegna meiðsla. Boumkwo er með bakgrunn úr grindahlaupi frá sínum yngri árum og því var ákveðið að hún skyldi keppa fyrir hönd belgísku þjóðarinnar og tryggja liðinu þar með um leið tvö stig í fallbaráttunni frekar en ekkert. Það var þó nokkuð ljóst að Boumkwo, sem hafnaði sjöunda í kúluvarpi, var ekki að fara að ógna neinum metum í grindahlaupinu. Hún kom í mark á 32,81 sekúndum, um 19 sekúndum á eftir hinni spænsku Teresa Errandonea sem kom fyrst í mark. Belgar þáðu þó stigin tvö með þökkum. Þau dugðu þó að lokum ekki og Belgía féll úr A-deild með nokurra stiga mun. Team spirit 👏❤️Without any runners in the 100m hurdles due to injury, Belgium faced disqualification at the European Championships… That’s when shot putter and hammer thrower Jolien Boumkwo stepped up 🙌 (🎥: @EuroAthletics)pic.twitter.com/3zYA68f2mL— CBC Olympics (@CBCOlympics) June 26, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sjá meira
Belgíska frjálsíþróttasveitin var í harðri fallbaráttu í A-deild, en á mótinu er keppt í liðakeppni þar sem hver keppandi safnar stigum fyrir sína þjóð. Belgar voru með tvo grindahlaupara skráða til leiks, en báðir þurftu frá að hverfa vegna meiðsla. Boumkwo er með bakgrunn úr grindahlaupi frá sínum yngri árum og því var ákveðið að hún skyldi keppa fyrir hönd belgísku þjóðarinnar og tryggja liðinu þar með um leið tvö stig í fallbaráttunni frekar en ekkert. Það var þó nokkuð ljóst að Boumkwo, sem hafnaði sjöunda í kúluvarpi, var ekki að fara að ógna neinum metum í grindahlaupinu. Hún kom í mark á 32,81 sekúndum, um 19 sekúndum á eftir hinni spænsku Teresa Errandonea sem kom fyrst í mark. Belgar þáðu þó stigin tvö með þökkum. Þau dugðu þó að lokum ekki og Belgía féll úr A-deild með nokurra stiga mun. Team spirit 👏❤️Without any runners in the 100m hurdles due to injury, Belgium faced disqualification at the European Championships… That’s when shot putter and hammer thrower Jolien Boumkwo stepped up 🙌 (🎥: @EuroAthletics)pic.twitter.com/3zYA68f2mL— CBC Olympics (@CBCOlympics) June 26, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sjá meira