Stefán Ingi á leið til Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2023 11:00 Stefán Ingi fagnar hér einu af 8 mörkum sínum í Bestu deildinni. Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Frá þessu greinir Fótbolti.net. Þar segir að B-deildarlið Patro Eisden sé að reyna festa kaup á framherjanum knáa. Einnig kemur þar fram að viðræður gangi vel og allt stefni í að Stefán Ingi flytji búferlum fyrr heldur en síðar. Stefán Ingi er sem stendur markahæstur í Bestu deildinni ásamt Tryggva Hrafni Haraldssyni, leikmanni Vals. Báðir hafa skorað 8 mörk. Einnig hefur Stefán Ingi skorað eitt mark í Mjólkurbikarnm. Patro Eisden er nýliði í Belgísku B-deildinni eftir sigur í C-deildinni á síðasta ári. Í frétt Fótbolta.net kemur fram að eigendur félagsins sé Common Group frá Bandaríkjunum. Eigendurnir eiga einnig hollenska úrvalsdeildarfélagið Vitesse og svo Leyton Orient á Englandi. Stefán Ingi yrði þriðji Íslendingurinn í B-deildinni í Belgíu. Nökkvi Þeyr Þórisson spilar með Beerschot og Kolbeinn Þórðarson með Lommel. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Belgíski boltinn Tengdar fréttir Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. 19. júní 2023 11:25 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Frá þessu greinir Fótbolti.net. Þar segir að B-deildarlið Patro Eisden sé að reyna festa kaup á framherjanum knáa. Einnig kemur þar fram að viðræður gangi vel og allt stefni í að Stefán Ingi flytji búferlum fyrr heldur en síðar. Stefán Ingi er sem stendur markahæstur í Bestu deildinni ásamt Tryggva Hrafni Haraldssyni, leikmanni Vals. Báðir hafa skorað 8 mörk. Einnig hefur Stefán Ingi skorað eitt mark í Mjólkurbikarnm. Patro Eisden er nýliði í Belgísku B-deildinni eftir sigur í C-deildinni á síðasta ári. Í frétt Fótbolta.net kemur fram að eigendur félagsins sé Common Group frá Bandaríkjunum. Eigendurnir eiga einnig hollenska úrvalsdeildarfélagið Vitesse og svo Leyton Orient á Englandi. Stefán Ingi yrði þriðji Íslendingurinn í B-deildinni í Belgíu. Nökkvi Þeyr Þórisson spilar með Beerschot og Kolbeinn Þórðarson með Lommel.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Belgíski boltinn Tengdar fréttir Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. 19. júní 2023 11:25 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. 19. júní 2023 11:25