Svandís með dóma á bakinu fyrir ólögmæta stjórnsýslu Kristján Már Unnarsson skrifar 21. júní 2023 12:00 Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra í umræðum á Alþingi. Vísir/Vilhelm Efasemdir hafa vaknað um lögmæti ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að stöðva hvalveiðar. Þannig hefur Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur efast um réttmæti hennar og sagt að hún standist mögulega ekki kröfur um meðalhófsreglu. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur lýst samskonar efasemdum. Fari svo að ákvörðun Svandísar verði borin undir dómstóla og þar hnekkt yrði það ekki í fyrsta sinn á hennar ráðherraferli sem slíkt gerðist. Árið 2011 fékk Svandís á sig hæstaréttardóm fyrir að hafa sem umhverfisráðherra árið 2010, í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, neitað að staðfesta þann hluta aðalskipulags Flóahrepps sem laut að Urriðafossvirkjun. Svandís byggði ákvörðun sína á því að greiðsla Landsvirkjunar á viðbótarkostnaði sveitarfélagsins við gerð aðalskipulags vegna virkjunarinnar hefði verið andstæð skipulagslögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að synjun ráðherra ætti sér ekki lagastoð. Ekkert í lögunum bannaði slíka greiðsluþátttöku og féllst dómurinn heldur ekki á þau málsrök ráðherra að slíkt ógnaði réttaröryggi í meðferð skipulagsmála. Hæstiréttur staðfesti þá niðurstöðu og dæmdi íslenska ríkið til að greiða allan málskostnað. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um dóminn árið 2011: Óhefðbundin viðhorf forystumanna Vinstri grænna gagnvart lögum þegar kemur að umhverfismálum sáust árið 2008 þegar þeir sóttu að Þórunni Sveinbjarnardóttur, þáverandi umhverfisráðherra Samfylkingarinnar í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Forystumenn VG vildu að Þórunn ógilti umhverfismat vegna álvers í Helguvík og að nýtt mat færi fram þar sem álver og tengdar virkjanir yrðu metnar saman. Þótt Þórunn lýsti sig andsnúna álverinu og efnislega sammála þessum sjónarmiðum taldi hún sér ekki fært að verða við þessari kröfu þar sem hún stæðist ekki lög. Þegar þáverandi formaður VG, Steingrímur J. Sigfússon, var spurður hvort hann sem umhverfisráðherra myndi ekki hika við að ganga gegn lögum svaraði hann að ráðherra gæti ekki hunsað lög en ef óvissa væri uppi yrði ráðherra að velja hvort hann myndi vilja láta fyrirtæki njóta vafans eða náttúruna og að í þessu tilviki hefði hann hiklaust látið náttúruna njóta vafans. Sem ráðherra heilbrigðismála í fyrstu ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fékk Svandís Svavarsdóttur einnig á sig dóm árið 2021 í máli sem laut að frelsisskerðingu fólks þegar covid-heimsfaraldurinn gekk yfir. Reglugerð hennar, um skylduvistun á sóttkvíarhóteli, var þá úrskurðuð ólögmæt. Ekki aðeins var niðurstaðan sú að reglugerðina skorti lagastoð heldur þótti frelsisskerðingin ganga gegn meðalhófi og gegn mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar og mannréttindasáttmála Evrópu. Hvalveiðar Umhverfismál Vinstri græn Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Dómsmál Dómstólar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Áliðnaður Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Landsvirkjun Flóahreppur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Engar hvalveiðar í sumar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að stöðva veiðar á langreyðum í sumar. Til stóð að hefja hvalveiðar á morgun en nú er ljóst að það verður ekki gert fyrr en 1. september, í fyrsta lagi. „Nú er spurningin sú hvort þessi atvinnugrein eigi sér yfir höfuð framtíð,“ segir hún. 20. júní 2023 11:53 Teitur Björn vill kalla atvinnuveganefnd saman Verulegur urgur er nú í herbúðum Sjálfstæðismanna vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að banna hvalveiðar. 20. júní 2023 16:36 Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun. 10. febrúar 2011 16:48 Fagra Ísland niður í svelginn Fagra Ísland er að fara niður í svelginn og Samfylkingin svíkur kosningaloforð með því að láta stóriðjustefnuna ryðjast áfram óhefta, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. 4. apríl 2008 19:01 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Fari svo að ákvörðun Svandísar verði borin undir dómstóla og þar hnekkt yrði það ekki í fyrsta sinn á hennar ráðherraferli sem slíkt gerðist. Árið 2011 fékk Svandís á sig hæstaréttardóm fyrir að hafa sem umhverfisráðherra árið 2010, í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, neitað að staðfesta þann hluta aðalskipulags Flóahrepps sem laut að Urriðafossvirkjun. Svandís byggði ákvörðun sína á því að greiðsla Landsvirkjunar á viðbótarkostnaði sveitarfélagsins við gerð aðalskipulags vegna virkjunarinnar hefði verið andstæð skipulagslögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að synjun ráðherra ætti sér ekki lagastoð. Ekkert í lögunum bannaði slíka greiðsluþátttöku og féllst dómurinn heldur ekki á þau málsrök ráðherra að slíkt ógnaði réttaröryggi í meðferð skipulagsmála. Hæstiréttur staðfesti þá niðurstöðu og dæmdi íslenska ríkið til að greiða allan málskostnað. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um dóminn árið 2011: Óhefðbundin viðhorf forystumanna Vinstri grænna gagnvart lögum þegar kemur að umhverfismálum sáust árið 2008 þegar þeir sóttu að Þórunni Sveinbjarnardóttur, þáverandi umhverfisráðherra Samfylkingarinnar í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Forystumenn VG vildu að Þórunn ógilti umhverfismat vegna álvers í Helguvík og að nýtt mat færi fram þar sem álver og tengdar virkjanir yrðu metnar saman. Þótt Þórunn lýsti sig andsnúna álverinu og efnislega sammála þessum sjónarmiðum taldi hún sér ekki fært að verða við þessari kröfu þar sem hún stæðist ekki lög. Þegar þáverandi formaður VG, Steingrímur J. Sigfússon, var spurður hvort hann sem umhverfisráðherra myndi ekki hika við að ganga gegn lögum svaraði hann að ráðherra gæti ekki hunsað lög en ef óvissa væri uppi yrði ráðherra að velja hvort hann myndi vilja láta fyrirtæki njóta vafans eða náttúruna og að í þessu tilviki hefði hann hiklaust látið náttúruna njóta vafans. Sem ráðherra heilbrigðismála í fyrstu ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fékk Svandís Svavarsdóttur einnig á sig dóm árið 2021 í máli sem laut að frelsisskerðingu fólks þegar covid-heimsfaraldurinn gekk yfir. Reglugerð hennar, um skylduvistun á sóttkvíarhóteli, var þá úrskurðuð ólögmæt. Ekki aðeins var niðurstaðan sú að reglugerðina skorti lagastoð heldur þótti frelsisskerðingin ganga gegn meðalhófi og gegn mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar og mannréttindasáttmála Evrópu.
Hvalveiðar Umhverfismál Vinstri græn Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Dómsmál Dómstólar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Áliðnaður Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Landsvirkjun Flóahreppur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Engar hvalveiðar í sumar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að stöðva veiðar á langreyðum í sumar. Til stóð að hefja hvalveiðar á morgun en nú er ljóst að það verður ekki gert fyrr en 1. september, í fyrsta lagi. „Nú er spurningin sú hvort þessi atvinnugrein eigi sér yfir höfuð framtíð,“ segir hún. 20. júní 2023 11:53 Teitur Björn vill kalla atvinnuveganefnd saman Verulegur urgur er nú í herbúðum Sjálfstæðismanna vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að banna hvalveiðar. 20. júní 2023 16:36 Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun. 10. febrúar 2011 16:48 Fagra Ísland niður í svelginn Fagra Ísland er að fara niður í svelginn og Samfylkingin svíkur kosningaloforð með því að láta stóriðjustefnuna ryðjast áfram óhefta, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. 4. apríl 2008 19:01 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Engar hvalveiðar í sumar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að stöðva veiðar á langreyðum í sumar. Til stóð að hefja hvalveiðar á morgun en nú er ljóst að það verður ekki gert fyrr en 1. september, í fyrsta lagi. „Nú er spurningin sú hvort þessi atvinnugrein eigi sér yfir höfuð framtíð,“ segir hún. 20. júní 2023 11:53
Teitur Björn vill kalla atvinnuveganefnd saman Verulegur urgur er nú í herbúðum Sjálfstæðismanna vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að banna hvalveiðar. 20. júní 2023 16:36
Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun. 10. febrúar 2011 16:48
Fagra Ísland niður í svelginn Fagra Ísland er að fara niður í svelginn og Samfylkingin svíkur kosningaloforð með því að láta stóriðjustefnuna ryðjast áfram óhefta, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. 4. apríl 2008 19:01