Hamagangur á Nesinu og flutningar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. júní 2023 18:46 Camilla Rut og Valli stefna á að flytja inn saman í lok sumars. Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hefur í mörgu að snúast um þessar mundir í húsnæðismálum. Íbúðin sem hún hefur verið með á leigu síðastliðna mánuði er komin á sölu auk þess hún er í framkvæmdum á framtíðarheimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. „Það er allt í hamagangi,“ segir Camilla, spurð hvernig framkvæmdum fram vindur þar sem hún og kærastinn,Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli Indican, stefna á að flytja inn í byrjun ágúst. Parið hefur verið í stórtækum breytingum á parhúsi sem Valli átti fyrir, og gerðu nánast fokhelt. Lögnum hússins hefur verið skipt út, nýju baðherbergi verður bætt við ásamt eldhúsi og hjónasvítu verður komið fyrir í gamla bílskúrnum, svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta er alveg vinna sko, en Valli og tengdapabbi eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Það er verið að klára að koma öllum milliveggjum upp,“ segir Camilla spennt fyrir komandi tímum. Fyrir á Camilla á tvo drengi og Valli einn, sem sameinast nú undir einu þaki. Camilla hefur sýnt töluvert frá framkvæmdarferlinu á Instagram. Ákváðu að fara í allan pakkann View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Kveður Reykjanesið með þakklæti Camilla hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi, síðast í 92 fermetra íbúð við Hjallaveg í Njarðvík, sem hún leigði eftir að hún og barnsfaðir hennar skildu. Íbúðin er komin á sölu og er ásett verð fyrir eignina 49,9 milljónir. „Sæta fína er komin á sölu,“ skrifar Camilla á samfélagsmiðla um íbúðina. „Elska þessa dásamlegu íbúð með góða andanum hennar. Þakklát fyrir millibilsstoppið hér,“ skrifar hún. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið og stofan eru í samliggjandi og björtu rými.Allt fasteignasala Eldhúsinnréttingin er hvít með góðu skápaplássi.Allt fasteignasala Heimilið er stílhreint í ljósum litum.Allt fasteignasala Svefnherbergið er rúmgott og notalegt.Allt fasteignasala Barnaherbergið er hlýlegt og mínimaliskt.Allt fasteignasala Baðherbergi er flísalagt að hluta.Allt fasteignasala „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ Fasteignamarkaður Ástin og lífið Seltjarnarnes Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
„Það er allt í hamagangi,“ segir Camilla, spurð hvernig framkvæmdum fram vindur þar sem hún og kærastinn,Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli Indican, stefna á að flytja inn í byrjun ágúst. Parið hefur verið í stórtækum breytingum á parhúsi sem Valli átti fyrir, og gerðu nánast fokhelt. Lögnum hússins hefur verið skipt út, nýju baðherbergi verður bætt við ásamt eldhúsi og hjónasvítu verður komið fyrir í gamla bílskúrnum, svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta er alveg vinna sko, en Valli og tengdapabbi eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Það er verið að klára að koma öllum milliveggjum upp,“ segir Camilla spennt fyrir komandi tímum. Fyrir á Camilla á tvo drengi og Valli einn, sem sameinast nú undir einu þaki. Camilla hefur sýnt töluvert frá framkvæmdarferlinu á Instagram. Ákváðu að fara í allan pakkann View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Kveður Reykjanesið með þakklæti Camilla hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi, síðast í 92 fermetra íbúð við Hjallaveg í Njarðvík, sem hún leigði eftir að hún og barnsfaðir hennar skildu. Íbúðin er komin á sölu og er ásett verð fyrir eignina 49,9 milljónir. „Sæta fína er komin á sölu,“ skrifar Camilla á samfélagsmiðla um íbúðina. „Elska þessa dásamlegu íbúð með góða andanum hennar. Þakklát fyrir millibilsstoppið hér,“ skrifar hún. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið og stofan eru í samliggjandi og björtu rými.Allt fasteignasala Eldhúsinnréttingin er hvít með góðu skápaplássi.Allt fasteignasala Heimilið er stílhreint í ljósum litum.Allt fasteignasala Svefnherbergið er rúmgott og notalegt.Allt fasteignasala Barnaherbergið er hlýlegt og mínimaliskt.Allt fasteignasala Baðherbergi er flísalagt að hluta.Allt fasteignasala „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“
Fasteignamarkaður Ástin og lífið Seltjarnarnes Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01
„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32