Hugðust gera árás á Pride-gönguna í Vín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2023 07:51 Frá Pride-göngunni í fyrra. AP/Theresa Wey Lögregluyfirvöld í Austurríki handtóku þrjá menn um helgina sem eru grunaðir um að hafa lagt á ráðin um árás á árlegu LGBTQ+ Pride-gönguna í Vín, sem fram fór á laugardag. Yfir 300 þúsund manns eru sagðir hafa tekið þátt í eða fylgst með göngunni. Mennirnir sem voru handteknir voru 14 ára, 17 ára og 20 ára. Litlar upplýsingar liggja fyrir um handtökurnar, aðrar en að lagt var hald á hnífa, öxi og loftbyssur. Boðað var til blaðamannafundar í gær þar sem greint var frá málinu en yfirvöld sögðust hafa viljað bíða með að tilkynna um handtökurnar þar til eftir að gangan væri yfirstaðin. Markmið hryðjuverkamanna væri að sá ótta meðal almennings og það væri hlutverk lögreglu að koma í veg fyrir það. Samkvæmt fregnum af málinu eru mennirnir með austurrískt ríkisfang en eiga uppruna sinn að rekja til Bosníu og Tjétjéníu. Þeir virðast mögulega hafa verið að svara ákalli Ríkis íslam um árásir í Evrópu en einn þeirra hafði áður komið við sögu hjá lögreglu. Síðasta árásin í Austurríki sem var tengd Ríki íslam átti sér stað í nóvember árið 2020 þegar byssumaður lét til skarar skríða „á djamminu“ í Vín. Fjórir létust í árásinni og 23 slösuðust. Austurríki Hinsegin Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Yfir 300 þúsund manns eru sagðir hafa tekið þátt í eða fylgst með göngunni. Mennirnir sem voru handteknir voru 14 ára, 17 ára og 20 ára. Litlar upplýsingar liggja fyrir um handtökurnar, aðrar en að lagt var hald á hnífa, öxi og loftbyssur. Boðað var til blaðamannafundar í gær þar sem greint var frá málinu en yfirvöld sögðust hafa viljað bíða með að tilkynna um handtökurnar þar til eftir að gangan væri yfirstaðin. Markmið hryðjuverkamanna væri að sá ótta meðal almennings og það væri hlutverk lögreglu að koma í veg fyrir það. Samkvæmt fregnum af málinu eru mennirnir með austurrískt ríkisfang en eiga uppruna sinn að rekja til Bosníu og Tjétjéníu. Þeir virðast mögulega hafa verið að svara ákalli Ríkis íslam um árásir í Evrópu en einn þeirra hafði áður komið við sögu hjá lögreglu. Síðasta árásin í Austurríki sem var tengd Ríki íslam átti sér stað í nóvember árið 2020 þegar byssumaður lét til skarar skríða „á djamminu“ í Vín. Fjórir létust í árásinni og 23 slösuðust.
Austurríki Hinsegin Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira