Chelsea reynir að nýta tengslanet sitt í Sádi-Arabíu til að losa sig við leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 08:01 Koulibaly er einn þeirra sem gæti verið á förum. EPA-EFE/ANDREW YATES Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í óðaönn að reyna losa sig við leikmenn áður en það þarf að gera tímabilið upp fjárhagslega þann 30. júní. Þá er gott að eiga góða vini sem virðast eiga meiri pening þeir vita hvað þeir eiga að gera við. Fjárfestingarfélagið Clearlake Capital, með Todd Boehly í fararbroddi, keypti Chelsea á síðustu leiktíð. Miklum fjármunum var eytt í janúar sem og þjálfararnir Thomas Tuchel og Graham Potter voru reknir. Til þess að standast reglur Knattspyrnusambands Evrópu um fjárhagslega háttvísi sem og gefið nýjasta þjálfara liðsins – Mauricio Pochettino – nokkra aura til að eyða í leikmenn er Chelsea að reyna losa sig við fjölda leikmanna. Miðjumaðurinn N‘Golo Kanté hefur nú þegar samið við eitt af fjórum liðum sem fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, PIF, á þar í landi. Það vill þannig til að eigendur PIF, helstu embættismenn Sádi-Arabíu, og Clearlake Capital eru vel tengdir. Raunar eru PIF og Clearlake meira en bara tengd. Blaðamaðurinn Colin Millar hefur greint frá því að PIF hafi fjárfest milljarða sterlingspunda í Clearlake. Chelsea desperate to offload players ahead of accounting year ending 30 June. After Kante leaves for PIF-funded club, Ziyech, Mendy, Koulibaly being pushed that way too. Last year, PIF bought billions of pounds of assets in Clearlake, which funds Chelsea. https://t.co/nUneruyypM https://t.co/8fz8aMAwvL— Colin Millar (@Millar_Colin) June 18, 2023 Nú er Boehly að reyna nýta sér sambönd sín í Sádi-Arabíu til að koma leikmönnum þangað sem Chelsea vill losna við. Markvörðurinn Édouard Mendy, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly og sóknarþenkjandi miðjumaðurinn Hakim Ziyech eru allir taldir vera á leiðinni til Sádi-Arabíu. Þá hefur Chelsea einnig reynt að ýta belgíska framherjanum Romelu Lukaku sömu leið en hann er ekki sannfærður. Boehly og félagar segja að enginn frá Sádi-Arabíu hafi komið að kaupum Clearlake á Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Fjárfestingarfélagið Clearlake Capital, með Todd Boehly í fararbroddi, keypti Chelsea á síðustu leiktíð. Miklum fjármunum var eytt í janúar sem og þjálfararnir Thomas Tuchel og Graham Potter voru reknir. Til þess að standast reglur Knattspyrnusambands Evrópu um fjárhagslega háttvísi sem og gefið nýjasta þjálfara liðsins – Mauricio Pochettino – nokkra aura til að eyða í leikmenn er Chelsea að reyna losa sig við fjölda leikmanna. Miðjumaðurinn N‘Golo Kanté hefur nú þegar samið við eitt af fjórum liðum sem fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, PIF, á þar í landi. Það vill þannig til að eigendur PIF, helstu embættismenn Sádi-Arabíu, og Clearlake Capital eru vel tengdir. Raunar eru PIF og Clearlake meira en bara tengd. Blaðamaðurinn Colin Millar hefur greint frá því að PIF hafi fjárfest milljarða sterlingspunda í Clearlake. Chelsea desperate to offload players ahead of accounting year ending 30 June. After Kante leaves for PIF-funded club, Ziyech, Mendy, Koulibaly being pushed that way too. Last year, PIF bought billions of pounds of assets in Clearlake, which funds Chelsea. https://t.co/nUneruyypM https://t.co/8fz8aMAwvL— Colin Millar (@Millar_Colin) June 18, 2023 Nú er Boehly að reyna nýta sér sambönd sín í Sádi-Arabíu til að koma leikmönnum þangað sem Chelsea vill losna við. Markvörðurinn Édouard Mendy, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly og sóknarþenkjandi miðjumaðurinn Hakim Ziyech eru allir taldir vera á leiðinni til Sádi-Arabíu. Þá hefur Chelsea einnig reynt að ýta belgíska framherjanum Romelu Lukaku sömu leið en hann er ekki sannfærður. Boehly og félagar segja að enginn frá Sádi-Arabíu hafi komið að kaupum Clearlake á Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira