Chelsea reynir að nýta tengslanet sitt í Sádi-Arabíu til að losa sig við leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 08:01 Koulibaly er einn þeirra sem gæti verið á förum. EPA-EFE/ANDREW YATES Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í óðaönn að reyna losa sig við leikmenn áður en það þarf að gera tímabilið upp fjárhagslega þann 30. júní. Þá er gott að eiga góða vini sem virðast eiga meiri pening þeir vita hvað þeir eiga að gera við. Fjárfestingarfélagið Clearlake Capital, með Todd Boehly í fararbroddi, keypti Chelsea á síðustu leiktíð. Miklum fjármunum var eytt í janúar sem og þjálfararnir Thomas Tuchel og Graham Potter voru reknir. Til þess að standast reglur Knattspyrnusambands Evrópu um fjárhagslega háttvísi sem og gefið nýjasta þjálfara liðsins – Mauricio Pochettino – nokkra aura til að eyða í leikmenn er Chelsea að reyna losa sig við fjölda leikmanna. Miðjumaðurinn N‘Golo Kanté hefur nú þegar samið við eitt af fjórum liðum sem fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, PIF, á þar í landi. Það vill þannig til að eigendur PIF, helstu embættismenn Sádi-Arabíu, og Clearlake Capital eru vel tengdir. Raunar eru PIF og Clearlake meira en bara tengd. Blaðamaðurinn Colin Millar hefur greint frá því að PIF hafi fjárfest milljarða sterlingspunda í Clearlake. Chelsea desperate to offload players ahead of accounting year ending 30 June. After Kante leaves for PIF-funded club, Ziyech, Mendy, Koulibaly being pushed that way too. Last year, PIF bought billions of pounds of assets in Clearlake, which funds Chelsea. https://t.co/nUneruyypM https://t.co/8fz8aMAwvL— Colin Millar (@Millar_Colin) June 18, 2023 Nú er Boehly að reyna nýta sér sambönd sín í Sádi-Arabíu til að koma leikmönnum þangað sem Chelsea vill losna við. Markvörðurinn Édouard Mendy, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly og sóknarþenkjandi miðjumaðurinn Hakim Ziyech eru allir taldir vera á leiðinni til Sádi-Arabíu. Þá hefur Chelsea einnig reynt að ýta belgíska framherjanum Romelu Lukaku sömu leið en hann er ekki sannfærður. Boehly og félagar segja að enginn frá Sádi-Arabíu hafi komið að kaupum Clearlake á Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Fjárfestingarfélagið Clearlake Capital, með Todd Boehly í fararbroddi, keypti Chelsea á síðustu leiktíð. Miklum fjármunum var eytt í janúar sem og þjálfararnir Thomas Tuchel og Graham Potter voru reknir. Til þess að standast reglur Knattspyrnusambands Evrópu um fjárhagslega háttvísi sem og gefið nýjasta þjálfara liðsins – Mauricio Pochettino – nokkra aura til að eyða í leikmenn er Chelsea að reyna losa sig við fjölda leikmanna. Miðjumaðurinn N‘Golo Kanté hefur nú þegar samið við eitt af fjórum liðum sem fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, PIF, á þar í landi. Það vill þannig til að eigendur PIF, helstu embættismenn Sádi-Arabíu, og Clearlake Capital eru vel tengdir. Raunar eru PIF og Clearlake meira en bara tengd. Blaðamaðurinn Colin Millar hefur greint frá því að PIF hafi fjárfest milljarða sterlingspunda í Clearlake. Chelsea desperate to offload players ahead of accounting year ending 30 June. After Kante leaves for PIF-funded club, Ziyech, Mendy, Koulibaly being pushed that way too. Last year, PIF bought billions of pounds of assets in Clearlake, which funds Chelsea. https://t.co/nUneruyypM https://t.co/8fz8aMAwvL— Colin Millar (@Millar_Colin) June 18, 2023 Nú er Boehly að reyna nýta sér sambönd sín í Sádi-Arabíu til að koma leikmönnum þangað sem Chelsea vill losna við. Markvörðurinn Édouard Mendy, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly og sóknarþenkjandi miðjumaðurinn Hakim Ziyech eru allir taldir vera á leiðinni til Sádi-Arabíu. Þá hefur Chelsea einnig reynt að ýta belgíska framherjanum Romelu Lukaku sömu leið en hann er ekki sannfærður. Boehly og félagar segja að enginn frá Sádi-Arabíu hafi komið að kaupum Clearlake á Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira