Sigga Beinteins syngur í enn einum bensínstöðvareyrnaorminum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. júní 2023 17:01 Sigga Beinteins syngur um að hlaupa í laginu Hlaupa Hlaupa úr smiðju Atlantsolíu. Vísir/Hulda Sigga Beinteinsdóttir söngkona með meiru syngur nýjasta lagið frá Atlantsolíu. Um er að ræða enn einn eyrnaorminn frá bensínstöðinni, sem lýsir laginu sem sumarsmelli í tilkynningu. „Við erum gríðarlega glöð með þennan hressa og heilalímandi sumarbænger og spennt fyrir viðbrögðunum og vonum auðvitað að lagið fái álíka viðtökur og fyrri smellir okkar,“ er haft eftir Rakel Guðmundsdóttur, markaðsstjóra Atlantsolíu. Þar kemur fram að lagið beri heitið Hlaupa hlaupa og er það eins og fyrri lög Atlantsolíu samið af Helga Sæmundi Guðmundssyni, úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur, og sungið af Siggu Beinteins og Sögu Garðarsdóttur, sem hingað til hefur ljáð auglýsingum bensínstöðvarinnar rödd sína. Atlantsolía hefur áður gefið út hljómdiskinn Reif í dælunni þar sem finna mátti lög úr í auglýsingaherferð bensínstöðvarinnar. Eyrnaormurinn Bensínlaus sem flestöll börn landsins fengu á heilann vakti þar líklega mesta athygli. Platan fékk yfir 100 þúsund hlustanir á Spotify og Bensínlaus 60 þúsund hlustanir. „Að fá Siggu Beinteins til liðs við okkur er ekkert minna en stórkostlegt. Hún er náttúrulega einstök – aðalkellingin - eins og hún segir sjálf í laginu,“ segir Rakel. „Það má alveg búast við því að nýja lagið muni festast í höfðum landsmanna. Sigga og Saga er auðvitað dúett sem getur ekki klikkað.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r2EVMvsOEbk">watch on YouTube</a> Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Bensín og olía Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Við erum gríðarlega glöð með þennan hressa og heilalímandi sumarbænger og spennt fyrir viðbrögðunum og vonum auðvitað að lagið fái álíka viðtökur og fyrri smellir okkar,“ er haft eftir Rakel Guðmundsdóttur, markaðsstjóra Atlantsolíu. Þar kemur fram að lagið beri heitið Hlaupa hlaupa og er það eins og fyrri lög Atlantsolíu samið af Helga Sæmundi Guðmundssyni, úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur, og sungið af Siggu Beinteins og Sögu Garðarsdóttur, sem hingað til hefur ljáð auglýsingum bensínstöðvarinnar rödd sína. Atlantsolía hefur áður gefið út hljómdiskinn Reif í dælunni þar sem finna mátti lög úr í auglýsingaherferð bensínstöðvarinnar. Eyrnaormurinn Bensínlaus sem flestöll börn landsins fengu á heilann vakti þar líklega mesta athygli. Platan fékk yfir 100 þúsund hlustanir á Spotify og Bensínlaus 60 þúsund hlustanir. „Að fá Siggu Beinteins til liðs við okkur er ekkert minna en stórkostlegt. Hún er náttúrulega einstök – aðalkellingin - eins og hún segir sjálf í laginu,“ segir Rakel. „Það má alveg búast við því að nýja lagið muni festast í höfðum landsmanna. Sigga og Saga er auðvitað dúett sem getur ekki klikkað.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r2EVMvsOEbk">watch on YouTube</a>
Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Bensín og olía Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira