Kaupmáttur ráðstöfunartekna dregist saman Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2023 09:57 Kaupmáttur ráðstöfunartekna dróst saman á fyrsta ársfjórðungi um 4,8 prósent. Vísir/Vilhelm Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hefur dregist saman um 4,8 prósent á fyrsta ársfjórðungi að teknu tilliti til verðlagsþróunar. Vísitala neysluverðs hefur hækkað um tíu prósent á sama tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Eftir mikla kaupmáttaraukningu 2022 hefur kaupmáttur rýrnað mikið á þessu ári.Hagstofan Þar segir að áætlað sé að ráðstöfunartekjur heimilageirans hafi aukist um 8,5 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 í samanburði við sama tímabil fyrra árs. Ráðstöfunartekjur á mann numu rúmlega 1,26 milljónum króna á ársfjórðungnum og jukust um 4,7 prósent frá sama tímabili í fyrra. Að teknu tilliti til verðlagsþróunar er áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi dregist saman um 4,8 prósent á tímabilinu. Hér má sjá hvernig ráðstofunartekjur á mann hafa þróast síðan 2016.Hagstofan Launatekjur vegi þyngst í heildartekjum heimilanna Einnig kemur fram í tilkynningunni að heildartekjur heimilanna hafi aukist um 11,5 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Sá liður sem vegur hvað þyngst í aukningu heildartekna er launatekjur en þær jukust um 13,4 prósent frá sama ársfjórðungi á síðasta ári. Áætlað er að eignatekjur hafi aukist um 12 prósent frá sama ársfjórðungi í fyrra en áætlað er að vaxtatekjur hafi aukist um 61,8 prósent á tímabilinu. Lífeyristekjur og félagslegar tilfærslur jukust um 6,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við fyrsta ársfjórðung árið 2022. Hækkun lífeyristekna um 18,3 prósent er sá liður sem vegur hvað þyngst í hækkuninni. Heildargjöld heimilanna aukist meira en heildartekjur Áætlað er að heildargjöld heimilanna hafi aukist um 15,5 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Skattgreiðslur jukust um 7,7 prósent frá sama ársfjórðungi í fyrra og er áætlað að tryggingagjöld hafi aukist um 14,3 prósent á tímabilinu. Eignagjöld jukust um 58 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Þar af jukust vaxtagjöld um 60 prósent sem einkum skýrist af mikilli hækkun vaxta. Þessar niðurstöður Hagstofunnar eru einungis bráðabirgðaniðurstöður en það munu birtast endurskoðaðar þegar endanlegri upplýsingar, meðal annars úr skattframtölum fyrirtækja og einstaklinga, liggja fyrir. Íslenska krónan Kjaramál Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Eftir mikla kaupmáttaraukningu 2022 hefur kaupmáttur rýrnað mikið á þessu ári.Hagstofan Þar segir að áætlað sé að ráðstöfunartekjur heimilageirans hafi aukist um 8,5 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 í samanburði við sama tímabil fyrra árs. Ráðstöfunartekjur á mann numu rúmlega 1,26 milljónum króna á ársfjórðungnum og jukust um 4,7 prósent frá sama tímabili í fyrra. Að teknu tilliti til verðlagsþróunar er áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi dregist saman um 4,8 prósent á tímabilinu. Hér má sjá hvernig ráðstofunartekjur á mann hafa þróast síðan 2016.Hagstofan Launatekjur vegi þyngst í heildartekjum heimilanna Einnig kemur fram í tilkynningunni að heildartekjur heimilanna hafi aukist um 11,5 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Sá liður sem vegur hvað þyngst í aukningu heildartekna er launatekjur en þær jukust um 13,4 prósent frá sama ársfjórðungi á síðasta ári. Áætlað er að eignatekjur hafi aukist um 12 prósent frá sama ársfjórðungi í fyrra en áætlað er að vaxtatekjur hafi aukist um 61,8 prósent á tímabilinu. Lífeyristekjur og félagslegar tilfærslur jukust um 6,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við fyrsta ársfjórðung árið 2022. Hækkun lífeyristekna um 18,3 prósent er sá liður sem vegur hvað þyngst í hækkuninni. Heildargjöld heimilanna aukist meira en heildartekjur Áætlað er að heildargjöld heimilanna hafi aukist um 15,5 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Skattgreiðslur jukust um 7,7 prósent frá sama ársfjórðungi í fyrra og er áætlað að tryggingagjöld hafi aukist um 14,3 prósent á tímabilinu. Eignagjöld jukust um 58 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Þar af jukust vaxtagjöld um 60 prósent sem einkum skýrist af mikilli hækkun vaxta. Þessar niðurstöður Hagstofunnar eru einungis bráðabirgðaniðurstöður en það munu birtast endurskoðaðar þegar endanlegri upplýsingar, meðal annars úr skattframtölum fyrirtækja og einstaklinga, liggja fyrir.
Íslenska krónan Kjaramál Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Sjá meira