Ferrari batt enda á fimm ára sigurgöngu Toyota í Le Mans Siggeir Ævarsson skrifar 14. júní 2023 07:31 Ökumenn Ferrari fagna fyrsta sigri liðsins í Le Mans síðan á 7. áratugnum Hin goðasagnakennda 24 klukkustunda þolaksturskeppni í Le Mans í Frakkland fór fram um helgina og var það lið Ferrari sem fór með sigur af hólmi. Var þetta fyrsti sigur Ferrari í keppninni síðan 1965. Með sigrinum velti Ferrari liði Toyota af stalli, en Toyota hefur unnið keppnina undanfarin fimm ár. Þetta var jafnframt tíundi sigur Ferrari frá upphafi en keppnin fagnar 100 ára afmæli í ár. Fyrsta keppnin var haldin árið 1923 en fjöldi móta er þó ekki 100 þar sem keppnin lá niðri í tíu ár í kringum seinni heimsstyrjöld. Lið Ferrari skipuðu þeir Antonio Giovinazzi, Alessandro Per Guidi og James Calado. Alls keyrðu þeir 342 hringi og lögðu að baki rúma 4.660 kílómetra. Til samanburðar er hringvegurinn 1.322 kílómetrar. Ferrari hefur löngum verið einn af risunum í akstursíþróttaheiminum, en þessi tíundi Le Mans titill þeirra gerir liðið þó einungis að þriðja sigursælasta liði keppninnar. Á toppnum trónir Porsche með 19 sigra, en liðið vann þrjú ár í röð 2015-17 og næst á eftir kemur Audi með 13 sigra. Audi hefur að mestu einokað keppnina frá aldamótum, en fyrsti sigur liðsins kom í hús árið 2000. Akstursíþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Með sigrinum velti Ferrari liði Toyota af stalli, en Toyota hefur unnið keppnina undanfarin fimm ár. Þetta var jafnframt tíundi sigur Ferrari frá upphafi en keppnin fagnar 100 ára afmæli í ár. Fyrsta keppnin var haldin árið 1923 en fjöldi móta er þó ekki 100 þar sem keppnin lá niðri í tíu ár í kringum seinni heimsstyrjöld. Lið Ferrari skipuðu þeir Antonio Giovinazzi, Alessandro Per Guidi og James Calado. Alls keyrðu þeir 342 hringi og lögðu að baki rúma 4.660 kílómetra. Til samanburðar er hringvegurinn 1.322 kílómetrar. Ferrari hefur löngum verið einn af risunum í akstursíþróttaheiminum, en þessi tíundi Le Mans titill þeirra gerir liðið þó einungis að þriðja sigursælasta liði keppninnar. Á toppnum trónir Porsche með 19 sigra, en liðið vann þrjú ár í röð 2015-17 og næst á eftir kemur Audi með 13 sigra. Audi hefur að mestu einokað keppnina frá aldamótum, en fyrsti sigur liðsins kom í hús árið 2000.
Akstursíþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira