Kastaði köku í Rikka G: „Þú ert bara rekinn“ Árni Sæberg skrifar 12. júní 2023 20:16 Rikki G var útataður rjóma eftir hrekkinn. FM957 Félagarnir Gústi B og Egill Ploder ákváðu að hrekkja yfirboðara sinn Rikka G rækilega í dag. Þeir sprautuðu vel af rjóma á köku og hentu henni í andlitið á Rikka, sem brást ókvæða við. Þeir bralla ýmislegt í vinnunni, félagarnir á FM957, og í dag ákváðu Gústi B og Egill Ploder að halda upp á það að allir þættir af Kökukasti eru nú aðgengilegir á Stöð 2+. Það gerðu þeir einfaldlega með því að kasta köku, nánar tiltekið í yfirmann sinn Rikka G. „Þú ert bara rekinn sko, þú ert bara búinn að missa vinnuna sko,“ sagði Rikki þegar Gústi hafði lokið verknaðinum. Myndskeið af hrekknum má sjá í spilaranum hér að neðan: Þeir Gústi og Egill Þóttust ekkert skilja í því hvers vegna Rikki jós yfir þá fúkyrðum, sem ekki verða höfð eftir hér, og hótunum um brottrekstur. Þá lofuðu þeir að þrífa upp eftir sig og Gústi benti á að hann hefði ekki komist skaðlaust frá hrekknum sjálfur, hann væri nefnilega með kökuslettur á erminni. Myndskeið af hrekknum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í dag og þegar þetta er ritað hafa um fjörutíu þúsund manns horft á það. Sem áður segir var hrekkurinn framinn í tilefni af því að Kökukast, í stjórn Gústa B og bróður hans Árna Beinteins, er nú aðgengilegt í heild sinni á Stöð 2+. Fyrsta þátt þáttaraðarinnar má sjá í spilaranum hér að neðan: FM957 Kökukast Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Þeir bralla ýmislegt í vinnunni, félagarnir á FM957, og í dag ákváðu Gústi B og Egill Ploder að halda upp á það að allir þættir af Kökukasti eru nú aðgengilegir á Stöð 2+. Það gerðu þeir einfaldlega með því að kasta köku, nánar tiltekið í yfirmann sinn Rikka G. „Þú ert bara rekinn sko, þú ert bara búinn að missa vinnuna sko,“ sagði Rikki þegar Gústi hafði lokið verknaðinum. Myndskeið af hrekknum má sjá í spilaranum hér að neðan: Þeir Gústi og Egill Þóttust ekkert skilja í því hvers vegna Rikki jós yfir þá fúkyrðum, sem ekki verða höfð eftir hér, og hótunum um brottrekstur. Þá lofuðu þeir að þrífa upp eftir sig og Gústi benti á að hann hefði ekki komist skaðlaust frá hrekknum sjálfur, hann væri nefnilega með kökuslettur á erminni. Myndskeið af hrekknum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í dag og þegar þetta er ritað hafa um fjörutíu þúsund manns horft á það. Sem áður segir var hrekkurinn framinn í tilefni af því að Kökukast, í stjórn Gústa B og bróður hans Árna Beinteins, er nú aðgengilegt í heild sinni á Stöð 2+. Fyrsta þátt þáttaraðarinnar má sjá í spilaranum hér að neðan:
FM957 Kökukast Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira