Verra að missa af HM heldur en að vera dæmdur í átta mánaða bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 23:31 Ivan Toney grætur það að hafa ekki farið á HM í Katar undir lok árs 2022. Jacques Feeney/Getty Images Ivan Toney, framherji Brentford, var nýverið dæmdur í 8 mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir það verra að hafa ekki verið hluti af enska landsliðshópnum á HM í Katar undir lok síðasta árs en að mega ekki spila og æfa næstu mánuði. Toney var dæmdur í síðasta mánuði eftir að hafa viðurkennt 232 brot á regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Hann var upphaflega ákærður í nóvember á síðasta ári og var því ekki í 26 manna hópnum sem Gareth Southgate tók á HM í Katar. Framherjinn hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um bannið. „Það er gott að finna fyrir stuðning en ég vil ekki að neinn vorkenni mér. Þó ég missi af átta mánuðum af fótbolta þá var mesta refsingin að missa af HM, það dreymir alla um að spila á HM,“ sagði hinn 27 ára gamli Toney. Hann var upphaflega valinn í landsliðshóp Englands í september á síðasta ári en spilaði ekki og var ekki valinn í hópinn sem fór á HM vegna rannsóknar enska knattspyrnusambandsins. Toney var greindur með spilafíkn og fékk því styttra bann en ella. Þá má hann byrja að æfa með Brentford í september, fjórum mánuðum áður en banninu lýkur. „Ég gerði það sem ég gerði, refsingin er refsingin og við höldum áfram. Ég verð bara að einbeita mér að því hvenær ég get hafið æfingar að nýju. Ég vil vera annað dýr þegar ég sný aftur til æfinga. Það verður ógnvekjandi.“ Toney endaði sem þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð með 20 mörk. Aðeins Erling Braut Håland og Harry Kane skoruðu meira. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. 26. maí 2023 09:49 Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. 17. maí 2023 17:47 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Toney var dæmdur í síðasta mánuði eftir að hafa viðurkennt 232 brot á regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Hann var upphaflega ákærður í nóvember á síðasta ári og var því ekki í 26 manna hópnum sem Gareth Southgate tók á HM í Katar. Framherjinn hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um bannið. „Það er gott að finna fyrir stuðning en ég vil ekki að neinn vorkenni mér. Þó ég missi af átta mánuðum af fótbolta þá var mesta refsingin að missa af HM, það dreymir alla um að spila á HM,“ sagði hinn 27 ára gamli Toney. Hann var upphaflega valinn í landsliðshóp Englands í september á síðasta ári en spilaði ekki og var ekki valinn í hópinn sem fór á HM vegna rannsóknar enska knattspyrnusambandsins. Toney var greindur með spilafíkn og fékk því styttra bann en ella. Þá má hann byrja að æfa með Brentford í september, fjórum mánuðum áður en banninu lýkur. „Ég gerði það sem ég gerði, refsingin er refsingin og við höldum áfram. Ég verð bara að einbeita mér að því hvenær ég get hafið æfingar að nýju. Ég vil vera annað dýr þegar ég sný aftur til æfinga. Það verður ógnvekjandi.“ Toney endaði sem þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð með 20 mörk. Aðeins Erling Braut Håland og Harry Kane skoruðu meira.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. 26. maí 2023 09:49 Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. 17. maí 2023 17:47 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. 26. maí 2023 09:49
Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. 17. maí 2023 17:47