Býflugnaher tók yfir Manhattan Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júní 2023 09:36 Vinstra megin má sjá býflugnabónda fjarlægja býflugurnar af hlið hótelsins en hægra megin má sjá gífurlegt býflugnagerið sveima um Manhattan. Skjáskot/Youtube Þúsundir býflugna gerðu sig heimkomnar utan á hóteli á Manhattan með þeim afleiðingum að loka þurfti heilli húsaröð á mótum Broadway og 54. götu. Lögreglan í New York fékk óvenjulegt símtal rétt fyrir hádegi á föstudag. Býflugur í þúsundatali höfðu hertekið heila götublokk í Manhattan á horni gatnanna Broadway og 54. götu, sem hefur verið jafnan verið kallað „Big Apple Corner“. Býflugnagerið var svo fjölmennt að úr fjarlægð minnti það helst á snjókomu, eða býflugnaher tilbúinn til átaka. New York City was buzzing as a swarm of bees flew around a Manhattan block. The NYPD and beekeepers arrived and were able to contain them. https://t.co/uvX1jdieFw pic.twitter.com/6XmHjgZtCU— ABC News (@ABC) June 10, 2023 Eftir rannsókn lögreglumanna kom í ljós að býflugurnar höfðu búið sér til heimili utan á hlið hótels hátt yfir götunni. Býflugnabændur voru kallaðir á vettvang, voru hífðir upp með körfubíl og skófu býflugurnar af rúðum hótelsins. Myndband af hótelbýflugunum má sjá hér að ofan, sjón er sögu ríkari. Dýr Skordýr Bandaríkin Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Lögreglan í New York fékk óvenjulegt símtal rétt fyrir hádegi á föstudag. Býflugur í þúsundatali höfðu hertekið heila götublokk í Manhattan á horni gatnanna Broadway og 54. götu, sem hefur verið jafnan verið kallað „Big Apple Corner“. Býflugnagerið var svo fjölmennt að úr fjarlægð minnti það helst á snjókomu, eða býflugnaher tilbúinn til átaka. New York City was buzzing as a swarm of bees flew around a Manhattan block. The NYPD and beekeepers arrived and were able to contain them. https://t.co/uvX1jdieFw pic.twitter.com/6XmHjgZtCU— ABC News (@ABC) June 10, 2023 Eftir rannsókn lögreglumanna kom í ljós að býflugurnar höfðu búið sér til heimili utan á hlið hótels hátt yfir götunni. Býflugnabændur voru kallaðir á vettvang, voru hífðir upp með körfubíl og skófu býflugurnar af rúðum hótelsins. Myndband af hótelbýflugunum má sjá hér að ofan, sjón er sögu ríkari.
Dýr Skordýr Bandaríkin Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira