Dimma gæðir sér á pönnuköku úr munni eiganda síns Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. júní 2023 20:31 Dimma er sjúk í pönnukökur og borðar þær úr munni Jóhanns Helga eins og ekkert sé. Magnús Hlynur Hreiðarsson Pönnukökur eru í mestu uppáhaldi hjá Dimmu, sem er taminn hrafn, sem býr í Heiðmörk í Reykjavík. Dimma er ánægðust þegar eigandinn heldur á henni og biður hana að gera ýmsar æfingar. Á heimilinu er líka risa hundur, sem heitir Rjúpa. Dimma býr í þessu búri á heimili sínu í Heiðmörkinni. Hún er þriggja ára gömul og er taminn af eiganda sínum en mikil og góð vinátta er á milli þeirra. Þá er Stóri Dan líka á heimilinu, tíkin Rjúpa en hún og Dimma eru miklir félagar. Við höfum áður sagt frá þessum góðum vinum en nú hafa þau stækkað og þroskast enn frekar. „Dimma er orðinn þriggja ára gömul og býr hér hjá okkur í góðu yfirlæti í mikilli sátt við vinkonu sína hana Rjúpu. Dimma hefur oft haldið bara að hún sé hundur. Hún geltir þegar það koma gestir og þær leika svona eins og hundar gera,“ segir Jóhanna Helgi Hlöðversson, eigandi þeirra og bætir við. „Hrafnar eru bara ótrúlega gáfaðir og skemmtileg dýr, rosalega fljótir að læra og læra oft að tala.“ Gestir sem heimsækja Jóhanna Helga verða yfirleitt kjaftstopp þegar þeir sjá Dimmu og komast í snertingu við hana enda er hún mjög tignarleg og fallegur fugl, sem vill öllum vel. Hvað er skemmtilegast við hana? „Bara hvað hún er skýr og yndisleg í alla staði, ótrúlegur fugl. Hrafnar eru bara ótrúlegir fuglar enda taldir ein af fjórum gáfuðustu dýrategundum í heimi.“ Dimma er þriggja ára og taminn af Jóhanni Helga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dimma fær fjölbreyttan mat en þegar kemur að pönnukökum þá er hún í essinu þínu því þær eru í mestu uppáhaldi hjá henni og skemmtilegast þykir henni borða þær beint úr munni Jóhanns Helga. „Hrafnar borða allt, þeir eru bara alætur. Auðvitað reynir maður að gefa henni hráfæði eins og egg, hakk og þess háttar og svo bara matarafganga,“ segir Jóhanna Helgi ánægður með Dimmu sína og Rjúpu. Rjúpa er mjög fallegur hundur og um 60 kíló að þyngd. Hún og Dimma leika sér mikið saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fuglar Hundar Reykjavík Dýr Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Dimma býr í þessu búri á heimili sínu í Heiðmörkinni. Hún er þriggja ára gömul og er taminn af eiganda sínum en mikil og góð vinátta er á milli þeirra. Þá er Stóri Dan líka á heimilinu, tíkin Rjúpa en hún og Dimma eru miklir félagar. Við höfum áður sagt frá þessum góðum vinum en nú hafa þau stækkað og þroskast enn frekar. „Dimma er orðinn þriggja ára gömul og býr hér hjá okkur í góðu yfirlæti í mikilli sátt við vinkonu sína hana Rjúpu. Dimma hefur oft haldið bara að hún sé hundur. Hún geltir þegar það koma gestir og þær leika svona eins og hundar gera,“ segir Jóhanna Helgi Hlöðversson, eigandi þeirra og bætir við. „Hrafnar eru bara ótrúlega gáfaðir og skemmtileg dýr, rosalega fljótir að læra og læra oft að tala.“ Gestir sem heimsækja Jóhanna Helga verða yfirleitt kjaftstopp þegar þeir sjá Dimmu og komast í snertingu við hana enda er hún mjög tignarleg og fallegur fugl, sem vill öllum vel. Hvað er skemmtilegast við hana? „Bara hvað hún er skýr og yndisleg í alla staði, ótrúlegur fugl. Hrafnar eru bara ótrúlegir fuglar enda taldir ein af fjórum gáfuðustu dýrategundum í heimi.“ Dimma er þriggja ára og taminn af Jóhanni Helga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dimma fær fjölbreyttan mat en þegar kemur að pönnukökum þá er hún í essinu þínu því þær eru í mestu uppáhaldi hjá henni og skemmtilegast þykir henni borða þær beint úr munni Jóhanns Helga. „Hrafnar borða allt, þeir eru bara alætur. Auðvitað reynir maður að gefa henni hráfæði eins og egg, hakk og þess háttar og svo bara matarafganga,“ segir Jóhanna Helgi ánægður með Dimmu sína og Rjúpu. Rjúpa er mjög fallegur hundur og um 60 kíló að þyngd. Hún og Dimma leika sér mikið saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fuglar Hundar Reykjavík Dýr Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira