Pólsk leiklistarperla í Þjóðleikhúsinu Íris Hauksdóttir skrifar 8. júní 2023 13:09 Pólsk menningarhátíð í samstarfi við Þjóðleikhúsið stendur yfir um þessar mundir. Ein magnaðasta leiksýning Stefan Zeromski leikhússins í Póllandi, Gróskan í grasinu verður sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins á morgun, þann 9. júní. Nú stendur yfir pólsk menningarhátíð í samstarfi Þjóðleikhússins og Teatr im Stefan Żeromski leikhússins í Kielce í Póllandi. Þjóðleikhúsið tekur þátt í tveimur verkefnum. Annað styrkt af Uppbyggingarsjóði EES en hitt, Kultura inspirująca, unnið í samstarfi við ráðuneyti menningar- og þjóðmála og sendiherra Póllands á Íslandi. Vinnustofa og fyrirlestur Sýningin, Gróskan í grasinu, er hluti hátíðarinnar en auk sýningarinnar er boðið upp á vinnustofu og fyrirlestur um þær aðferðir sviðslistanna sem byggðar eru á þjóðlegum pólskum arfi og menningu. Paweł Sablik dramatúrg heldur jafnframt fyrirlestur um pólskan þjóðararf og birtingarmyndir hans í pólsku leikhúsi. Listamenn Þjóðleikhússins stefna til Póllands Árið 2022 kom hópur af listamönnum og starfsfólki frá Teatr im Stefan Żeromski í heimsókn í Þjóðleikhúsið og sóttu þar vinnustofur og fundi. Þá var jafnframt fluttur sviðsettur leiklestur á bókinni Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Serhij Zadhan. Listamenn innan Þjóðleikhússins stefna svo á að halda utan til Kielce í mars á næsta ári með sýningu og sækja þar fleiri fundi og vinnustofur. Áhugasamir geta kynnt sér verkið betur hér. Leikhús Menning Pólland Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Nú stendur yfir pólsk menningarhátíð í samstarfi Þjóðleikhússins og Teatr im Stefan Żeromski leikhússins í Kielce í Póllandi. Þjóðleikhúsið tekur þátt í tveimur verkefnum. Annað styrkt af Uppbyggingarsjóði EES en hitt, Kultura inspirująca, unnið í samstarfi við ráðuneyti menningar- og þjóðmála og sendiherra Póllands á Íslandi. Vinnustofa og fyrirlestur Sýningin, Gróskan í grasinu, er hluti hátíðarinnar en auk sýningarinnar er boðið upp á vinnustofu og fyrirlestur um þær aðferðir sviðslistanna sem byggðar eru á þjóðlegum pólskum arfi og menningu. Paweł Sablik dramatúrg heldur jafnframt fyrirlestur um pólskan þjóðararf og birtingarmyndir hans í pólsku leikhúsi. Listamenn Þjóðleikhússins stefna til Póllands Árið 2022 kom hópur af listamönnum og starfsfólki frá Teatr im Stefan Żeromski í heimsókn í Þjóðleikhúsið og sóttu þar vinnustofur og fundi. Þá var jafnframt fluttur sviðsettur leiklestur á bókinni Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Serhij Zadhan. Listamenn innan Þjóðleikhússins stefna svo á að halda utan til Kielce í mars á næsta ári með sýningu og sækja þar fleiri fundi og vinnustofur. Áhugasamir geta kynnt sér verkið betur hér.
Leikhús Menning Pólland Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira