Vöruviðskiptahalli jókst mikið milli ára Árni Sæberg skrifar 7. júní 2023 11:21 Töluvert meira var flutt inn af vörum en út í maí. Vísir/Vilhelm Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands var vöruskiptajöfnuður neikvæður um 33,9 milljarða króna í maí síðastliðnum. Á sama tíma í fyrra var jöfnuðurinn neikvæður um 26,8 milljarða, eða 7,1 milljarði minna en í ár. Í maí voru vörur fluttar út fyrir 82,8 milljarða króna og inn fyrir 116,8 milljarða króna, að því er segir í tilkynningu á vef Hagstofunnar. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 342,5 milljarða króna sem er 106,1 milljarði króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Verðmæti bæði inn- og útflutnings aukist mikið en fer minnkandi Verðmæti vöruútflutnings í maí 2023 var 9,8 milljörðum króna minna, eða 10,6 prósent, en í maí 2022. Það fór úr 92,6 milljörðum króna í 82,8 milljarða. Hins vegar var verðmæti útflutnings á tólf mánaða tímabili 999,1 milljarður króna og jókst um 130,8 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabil ári fyrr, eða um 15,1 prósent á gengi hvors árs. Svipaða sögu er að segja af verðmæti vöruinnflutnings, sem drógst saman um 2,7 prósent í maí milli ára. Fór úr 119,4 milljörðum króna í 116,8 milljarða. Verðmæti vöruinnflutnings á tólf mánaða tímabili var 1.341,6 milljarðar króna og jókst um 236,8 milljarða miðað við tólf mánaða tímabil ári fyrr eða um 21,4 prósent á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum. Efnahagsmál Mest lesið Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Viðskipti innlent Icelandair hefur flug til Miami Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Viðskipti innlent Rannveig kjörin heiðursfélagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Sjá meira
Í maí voru vörur fluttar út fyrir 82,8 milljarða króna og inn fyrir 116,8 milljarða króna, að því er segir í tilkynningu á vef Hagstofunnar. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 342,5 milljarða króna sem er 106,1 milljarði króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Verðmæti bæði inn- og útflutnings aukist mikið en fer minnkandi Verðmæti vöruútflutnings í maí 2023 var 9,8 milljörðum króna minna, eða 10,6 prósent, en í maí 2022. Það fór úr 92,6 milljörðum króna í 82,8 milljarða. Hins vegar var verðmæti útflutnings á tólf mánaða tímabili 999,1 milljarður króna og jókst um 130,8 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabil ári fyrr, eða um 15,1 prósent á gengi hvors árs. Svipaða sögu er að segja af verðmæti vöruinnflutnings, sem drógst saman um 2,7 prósent í maí milli ára. Fór úr 119,4 milljörðum króna í 116,8 milljarða. Verðmæti vöruinnflutnings á tólf mánaða tímabili var 1.341,6 milljarðar króna og jókst um 236,8 milljarða miðað við tólf mánaða tímabil ári fyrr eða um 21,4 prósent á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum.
Efnahagsmál Mest lesið Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Viðskipti innlent Icelandair hefur flug til Miami Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Viðskipti innlent Rannveig kjörin heiðursfélagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Sjá meira