Vöruviðskiptahalli jókst mikið milli ára Árni Sæberg skrifar 7. júní 2023 11:21 Töluvert meira var flutt inn af vörum en út í maí. Vísir/Vilhelm Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands var vöruskiptajöfnuður neikvæður um 33,9 milljarða króna í maí síðastliðnum. Á sama tíma í fyrra var jöfnuðurinn neikvæður um 26,8 milljarða, eða 7,1 milljarði minna en í ár. Í maí voru vörur fluttar út fyrir 82,8 milljarða króna og inn fyrir 116,8 milljarða króna, að því er segir í tilkynningu á vef Hagstofunnar. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 342,5 milljarða króna sem er 106,1 milljarði króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Verðmæti bæði inn- og útflutnings aukist mikið en fer minnkandi Verðmæti vöruútflutnings í maí 2023 var 9,8 milljörðum króna minna, eða 10,6 prósent, en í maí 2022. Það fór úr 92,6 milljörðum króna í 82,8 milljarða. Hins vegar var verðmæti útflutnings á tólf mánaða tímabili 999,1 milljarður króna og jókst um 130,8 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabil ári fyrr, eða um 15,1 prósent á gengi hvors árs. Svipaða sögu er að segja af verðmæti vöruinnflutnings, sem drógst saman um 2,7 prósent í maí milli ára. Fór úr 119,4 milljörðum króna í 116,8 milljarða. Verðmæti vöruinnflutnings á tólf mánaða tímabili var 1.341,6 milljarðar króna og jókst um 236,8 milljarða miðað við tólf mánaða tímabil ári fyrr eða um 21,4 prósent á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum. Efnahagsmál Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Sjá meira
Í maí voru vörur fluttar út fyrir 82,8 milljarða króna og inn fyrir 116,8 milljarða króna, að því er segir í tilkynningu á vef Hagstofunnar. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 342,5 milljarða króna sem er 106,1 milljarði króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Verðmæti bæði inn- og útflutnings aukist mikið en fer minnkandi Verðmæti vöruútflutnings í maí 2023 var 9,8 milljörðum króna minna, eða 10,6 prósent, en í maí 2022. Það fór úr 92,6 milljörðum króna í 82,8 milljarða. Hins vegar var verðmæti útflutnings á tólf mánaða tímabili 999,1 milljarður króna og jókst um 130,8 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabil ári fyrr, eða um 15,1 prósent á gengi hvors árs. Svipaða sögu er að segja af verðmæti vöruinnflutnings, sem drógst saman um 2,7 prósent í maí milli ára. Fór úr 119,4 milljörðum króna í 116,8 milljarða. Verðmæti vöruinnflutnings á tólf mánaða tímabili var 1.341,6 milljarðar króna og jókst um 236,8 milljarða miðað við tólf mánaða tímabil ári fyrr eða um 21,4 prósent á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum.
Efnahagsmál Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Sjá meira