Valsari fór inn í klefa dómara og fékk fimm leikja bann Sindri Sverrisson skrifar 2. júní 2023 13:53 Pablo Bertone ræðir við dómarann Davíð Tómas Tómasson í oddaleiknum gegn Tindastóli. Hann vildi einnig ræða við dómarana eftir leik og fór inn í búningsklefa þeirra. VÍSIR/VILHELM Pablo Bertone, leikmaður Vals, fór inn í herbergi dómara eftir tapið gegn Tindastóli í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta fyrir tveimur vikum, og hefur nú verið úrskurðaður í fimm leikja bann. Í tilkynningu á vef KKÍ segir að Pablo skuli sæta fimm leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Vals og Tindastóls sem fram fór þann 18. maí. Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir við mbl.is að ástæðan fyrir banninu sé sú að Pablo hafi farið inn í klefa dómara að leik loknum. Má ætla að það hafi verið til að ræða það sem fram fór á lokasekúndum leiksins en umdeilt var hvort dæma hefði átt óíþróttamannslega villu á Tindastól í blálok leiksins. Tindastóll vann að lokum 82-21 sigur í leiknum með þremur vítaskotum Keyshawn Woods þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Enn var þó tími fyrir Valsmenn að geysast fram og þá braut Sigtryggur Arnar Björnsson á Kára Jónssyni en slapp við óíþróttamannslega villu auk þess sem liðsvillur Tindastóls voru ekki orðnar nógu margar til þess að Kári færi á vítalínuna. Hannes segir Bertone ekki hafa veist að dómurum leiksins en að það hafi verið rangt af honum að fara inn í klefa þeirra. Bæði hann og Valur hafi beðist afsökunar á framferði leikmannsins. Þá hafi öryggisgæslu ekki verið ábótavant þar sem að dómararnir hafi verið búnir að segja gæslumönnum að þeir gætu farið. Pablo Bertone með skot í oddaleiknum, sem Tindastóll vann með hádramatískum hætti.VÍSIR/VILHELM Subway-deild karla Valur Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef KKÍ segir að Pablo skuli sæta fimm leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Vals og Tindastóls sem fram fór þann 18. maí. Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir við mbl.is að ástæðan fyrir banninu sé sú að Pablo hafi farið inn í klefa dómara að leik loknum. Má ætla að það hafi verið til að ræða það sem fram fór á lokasekúndum leiksins en umdeilt var hvort dæma hefði átt óíþróttamannslega villu á Tindastól í blálok leiksins. Tindastóll vann að lokum 82-21 sigur í leiknum með þremur vítaskotum Keyshawn Woods þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Enn var þó tími fyrir Valsmenn að geysast fram og þá braut Sigtryggur Arnar Björnsson á Kára Jónssyni en slapp við óíþróttamannslega villu auk þess sem liðsvillur Tindastóls voru ekki orðnar nógu margar til þess að Kári færi á vítalínuna. Hannes segir Bertone ekki hafa veist að dómurum leiksins en að það hafi verið rangt af honum að fara inn í klefa þeirra. Bæði hann og Valur hafi beðist afsökunar á framferði leikmannsins. Þá hafi öryggisgæslu ekki verið ábótavant þar sem að dómararnir hafi verið búnir að segja gæslumönnum að þeir gætu farið. Pablo Bertone með skot í oddaleiknum, sem Tindastóll vann með hádramatískum hætti.VÍSIR/VILHELM
Subway-deild karla Valur Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti