Júníspá Siggu Kling: Það er verndarhendi yfir nautinu Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, það hefur verið sterkur baráttuandi í kringum þig og þú hefur sigrað margt. Vertu þakklátt fyrir það sem þú hefur gert á undanförnum mánuðum því það er að byggjast upp svo sterkur kraftur sem þú nýttir þér til að hjálpa öðrum og svo líka sjálfu þér. Eitt sterkasta hlutverk þitt í lífinu er að þjóna mannkyninu. Ef þú lærir að vera snillingur í þjónustu þá stoppar þig ekki nokkur skapaður hlutur. Aðalsetningin þín á að vera: Já ekkert mál, og þá kemur lausnin í kjölfarið. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Vegna þess hversu staðföst og metnaðargjörn persóna þú ert, þá geturðu verið viss um að ef þig vantar hjálp með eitthvað þá þarftu bara að spyrja. Ekki búast við að hjálpin komi ósjálfrátt og fólk í kringum þig eigi að vita hvernig þér líður. Þú getur látið svoleiðis pirring draga þig niður í þunglyndi, en það er bara ákvörðun sem þú þarft að eiga með sjálfu þér. Það er stórt vandamál tengt þér sem á það til að draga úr þér mátt, það tengist samt engu sem þú getur stjórnað og einhver lausn virðist koma i kringum eða upp úr 29. júní. Þú færð það góða sem þú átt skilið og yfir þér er verndarhendi, leyfðu þessari dásamlegu orku að streyma í gegnum þig þá hverfur streitan og jafnvel líkamlegir verkir. Þú getur fengið þá ást sem þú vilt en þá þarftu að taka fyrsta skrefið og láta stoltið ekki drepa þig. Það verður svo mikið líf hjá þér og í kringum þig og leyfðu þér að sleppa fram af þér beislinu öðru hverju. Hinum fleygu orðum hennar Ellý Ármanns sem er í Nautsmerkinu er sérstaklega beint til þín: „Allt er eins og það á að vera“. Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Vegna þess hversu staðföst og metnaðargjörn persóna þú ert, þá geturðu verið viss um að ef þig vantar hjálp með eitthvað þá þarftu bara að spyrja. Ekki búast við að hjálpin komi ósjálfrátt og fólk í kringum þig eigi að vita hvernig þér líður. Þú getur látið svoleiðis pirring draga þig niður í þunglyndi, en það er bara ákvörðun sem þú þarft að eiga með sjálfu þér. Það er stórt vandamál tengt þér sem á það til að draga úr þér mátt, það tengist samt engu sem þú getur stjórnað og einhver lausn virðist koma i kringum eða upp úr 29. júní. Þú færð það góða sem þú átt skilið og yfir þér er verndarhendi, leyfðu þessari dásamlegu orku að streyma í gegnum þig þá hverfur streitan og jafnvel líkamlegir verkir. Þú getur fengið þá ást sem þú vilt en þá þarftu að taka fyrsta skrefið og láta stoltið ekki drepa þig. Það verður svo mikið líf hjá þér og í kringum þig og leyfðu þér að sleppa fram af þér beislinu öðru hverju. Hinum fleygu orðum hennar Ellý Ármanns sem er í Nautsmerkinu er sérstaklega beint til þín: „Allt er eins og það á að vera“. Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Sjá meira