Neymar elskar Lewis Hamilton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 08:00 Neymar og Lewis Hamilton hafa verið vinir lengi. Getty/David M. Benett Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Hann er mikill áhugamaður um formúluna og sérstaklega mikill stuðningsmaður eins ökumanns. „Ég elska Formúlu 1 og umfram allt þá elska ég Lewis Hamilton sem er mikill vinur minn. Ég mun halda með Red Bull og hvetja vin minn áfram,“ sagði Neymar aðspurður á brautinni í Mónakó. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur átt í vandræðum síðustu ár. Hann endaði í fjórða sæti í Mónakókappakstrinum í ár og er þar með í fjórða sætinu í keppni ökumanna með 69 stig eða 75 stigum færra en ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen sem situr í toppsætinu. Hamilton hefur ekki unnið kappakstur á tímabilinu en endaði í öðru sæti í Ástralíu. Hann fagnaði síðast sigri í Sádí Arabíu á 2021 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN F1 (@espnf1) Franski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hann er mikill áhugamaður um formúluna og sérstaklega mikill stuðningsmaður eins ökumanns. „Ég elska Formúlu 1 og umfram allt þá elska ég Lewis Hamilton sem er mikill vinur minn. Ég mun halda með Red Bull og hvetja vin minn áfram,“ sagði Neymar aðspurður á brautinni í Mónakó. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur átt í vandræðum síðustu ár. Hann endaði í fjórða sæti í Mónakókappakstrinum í ár og er þar með í fjórða sætinu í keppni ökumanna með 69 stig eða 75 stigum færra en ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen sem situr í toppsætinu. Hamilton hefur ekki unnið kappakstur á tímabilinu en endaði í öðru sæti í Ástralíu. Hann fagnaði síðast sigri í Sádí Arabíu á 2021 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN F1 (@espnf1)
Franski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira