„Við erum að tapa geðheilsunni“ Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 1. júní 2023 09:04 Frænkurnar Stefanía og Karen ætla alla leið í Kökukasti. STÖÐ 2 Óhætt er að segja að það að keppa Kökukasti er enginn dans á rósum. Þetta vita frænkurnar Stefanía Rakel og Karen Gréta sem upplifðu mikið stress í undanúrslitum í nýjasta þætti Kökukasts. „Við erum að tapa geðheilsunni,“ segir Karen, móðursystir Stefaníu. Frænkurnar, sem saman skipa Kremlitaða liðið, eru mættar til leiks á ný og að vana í stíl. „Við frænkurnar erum náttúrulega komnar í keppnisgallann,“ segir Stefanía. Karen tekur undir með frænku sinni: „Við erum alltaf í stíl og við erum með auka galla planaðan fyrir úrslitaþáttinn.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Andstæðingar Kremlitaða liðsins eru ekki af verri endanum í þetta skiptið en það eru mæðginin Heiðar Krummi Hauksson og Hera Dögg Hjaltadóttir. „Tilfinningin að komast í undanúrslitin var mjög góð. Við vissum það samt - við ætluðum ekki að fara heim,“ segja mæðginin úr Appelsínugula liðinu. „Aðallega verið í andlegum undirbúningi“ Þá hefur undirbúningur liðanna fyrir undanúrslitin verið misjafn. „Við Appelsínugula liðið höfum aðallega verið í andlegum undirbúningi,“ segir Hera. Heiðar Krummi tekur undir það. „Útaf því að við höfum engan tíma til að gera þetta, búið að vera brjálað að gera.“ Heiðar Krummi og Hera Dögg eru komin í undanúrslit.STÖÐ 2 Ljóst er að Hera Dögg og Heiðar Krummi mæta erfiðum andstæðingum en þær frænkur hyggjast fara alla leið í keppninni. Í síðustu viðureign þeirra frænkna, átta liða úrslitunum, gekk illa að hitta í andlitið á andstæðingnum. „Nú vonandi hittirðu í andlitið á manneskjunni,“ segir Karen við frænku sína. „Ég er búin að taka epli úr ávaxtaskálinni og þrusa í blómapotta heima,“ svarar Stefanía sem ætlar bersýnilega ekki að klikka á næsta kasti ef til þess kemur. Bíó og sjónvarp Kökukast Tengdar fréttir Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01 „Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Frænkurnar, sem saman skipa Kremlitaða liðið, eru mættar til leiks á ný og að vana í stíl. „Við frænkurnar erum náttúrulega komnar í keppnisgallann,“ segir Stefanía. Karen tekur undir með frænku sinni: „Við erum alltaf í stíl og við erum með auka galla planaðan fyrir úrslitaþáttinn.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Andstæðingar Kremlitaða liðsins eru ekki af verri endanum í þetta skiptið en það eru mæðginin Heiðar Krummi Hauksson og Hera Dögg Hjaltadóttir. „Tilfinningin að komast í undanúrslitin var mjög góð. Við vissum það samt - við ætluðum ekki að fara heim,“ segja mæðginin úr Appelsínugula liðinu. „Aðallega verið í andlegum undirbúningi“ Þá hefur undirbúningur liðanna fyrir undanúrslitin verið misjafn. „Við Appelsínugula liðið höfum aðallega verið í andlegum undirbúningi,“ segir Hera. Heiðar Krummi tekur undir það. „Útaf því að við höfum engan tíma til að gera þetta, búið að vera brjálað að gera.“ Heiðar Krummi og Hera Dögg eru komin í undanúrslit.STÖÐ 2 Ljóst er að Hera Dögg og Heiðar Krummi mæta erfiðum andstæðingum en þær frænkur hyggjast fara alla leið í keppninni. Í síðustu viðureign þeirra frænkna, átta liða úrslitunum, gekk illa að hitta í andlitið á andstæðingnum. „Nú vonandi hittirðu í andlitið á manneskjunni,“ segir Karen við frænku sína. „Ég er búin að taka epli úr ávaxtaskálinni og þrusa í blómapotta heima,“ svarar Stefanía sem ætlar bersýnilega ekki að klikka á næsta kasti ef til þess kemur.
Bíó og sjónvarp Kökukast Tengdar fréttir Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01 „Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01
„Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23