Eina íslenska fyrirtækið sem vann til verðlauna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2023 16:51 Stofnendur Loka Foods þeir Björn V. Aðalbjörnsson og Chris McClure tóku við verðlaununum í Grósku í vikunni. Nordic Startup Awards Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Loki Foods vann til verðlauna í flokki nýliða í vikunni á Nordic Statups Award, verðlaunahátíð sem fram fór í Grósku. Fyrirtækið var eina íslenska fyrirtækið sem vann til verðlauna. Loki Foods hyggst setja fiskiflök á markað innan nokkurra vikna sem henta grænkerum. Í samtali við Vísi segir Chris McClure, annar stofnenda fyrirtækisins ásamt Birni V. Aðalbjörnssyni, að markmið fyrirtækisins sé fyrst og fremst hafa raunveruleg áhrif í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Framleiðslan verði hluti af lausninni „Við erum hreyknir af þessum verðlaunum þó að í stóra samhenginu breyti þetta ekki miklu fyrir okkar starf, þetta er mikil viðurkenning frá Norðurlöndum um að hér sé á ferðinni raunverulegt vandamál og að okkar framleiðsla geti verið hluti af lausninni.“ „Þorskurinn“ sem Loki Foods mun koma til með að framleiða verður jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru að sögn Chris. Fyrirtækið hyggst einnig framleiða lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum a næstu árum. Þá segist hann sérlega hreykinn af því að fyrirtækið hafi unnið til verðlauna í flokki þar sem bæði dómnefnd og almenningur hafa sitt að segja. „Það rammar það kannski ágætlega inn að það er stemning fyrir breytingum í loftinu í þessum geira og frábært fyrir okkur að fá þennan heiður úr þessum frábæra hópi fyrirtækja.“ Chris segir að fyrirtækið stefni á að koma fiskiflökum, sem að stofninum til eru úr plöntum og líkjast þorski, á markað hérlendis á næstu mánuðum. „Þorskur“ úr smiðju Loka Foods. Nýsköpun Umhverfismál Matur Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Loki Foods hyggst setja fiskiflök á markað innan nokkurra vikna sem henta grænkerum. Í samtali við Vísi segir Chris McClure, annar stofnenda fyrirtækisins ásamt Birni V. Aðalbjörnssyni, að markmið fyrirtækisins sé fyrst og fremst hafa raunveruleg áhrif í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Framleiðslan verði hluti af lausninni „Við erum hreyknir af þessum verðlaunum þó að í stóra samhenginu breyti þetta ekki miklu fyrir okkar starf, þetta er mikil viðurkenning frá Norðurlöndum um að hér sé á ferðinni raunverulegt vandamál og að okkar framleiðsla geti verið hluti af lausninni.“ „Þorskurinn“ sem Loki Foods mun koma til með að framleiða verður jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru að sögn Chris. Fyrirtækið hyggst einnig framleiða lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum a næstu árum. Þá segist hann sérlega hreykinn af því að fyrirtækið hafi unnið til verðlauna í flokki þar sem bæði dómnefnd og almenningur hafa sitt að segja. „Það rammar það kannski ágætlega inn að það er stemning fyrir breytingum í loftinu í þessum geira og frábært fyrir okkur að fá þennan heiður úr þessum frábæra hópi fyrirtækja.“ Chris segir að fyrirtækið stefni á að koma fiskiflökum, sem að stofninum til eru úr plöntum og líkjast þorski, á markað hérlendis á næstu mánuðum. „Þorskur“ úr smiðju Loka Foods.
Nýsköpun Umhverfismál Matur Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira