Bein útsending: Samtal um nýsköpun hjá Orkuveitunni Boði Logason skrifar 25. maí 2023 11:22 Viðburðurinn er hluti af Innovation week sem fer fram í Reykjavík þessa dagana Vísir/Vilhelm Nú stendur yfir viðburðurinn Samtal um nýsköpun á vegum Orkuveitu Reykjavíkur en hann er hluti af Iceland Innovation week sem fer fram í Reykjavík um þessar mundir. Þar eru nýsköpunarverkefni tengd samstæðunni rædd á fróðlegan og skemmtilegan hátt. Horfa má á útsendinguna hér fyrir neðan. Iceland Innovation Week er haldin í þessari viku en þar fara fram um 60 viðburðir í Grósku dagana 22.-26.maí. Þar á meðal loftlagsráðstefna Davíðs Helgasonar fjárfestis sem kallast Ok, bye. Af þessu tilefni fjallar Atvinnulífið um nýsköpun á Íslandi, meðal annars með tilliti til umhverfismála og þess árangurs sem náðst hefur í nýsköpunarumhverfinu síðustu árin. Dagskrá: 12:00–12:15 – Opnunarræða Vala Hjörleifsdóttir, forstöðukona Nýsköpunar og framtíðarsýnar OR 12:15–16:00 – Pallborðsumræður (í rauða húsinu við vatnsleikjasvæðið) Umræðum stýrir Eiríkur Hjálmarsson, sjálfbærnisstjóri OR 12:15-13:00 – Tæknigarður – tækifæri fyrir nýsköpunarfyrirtæki tengd jarðvarma Kolbrún Ragna Ragnarsdóttir, nýsköpunarstjóri ONHelga Kristín Jóhannsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri Jarðhitagarðs ON 13:15-14:00 – Tungumál fjölbreytileikans í mannauðsmálum Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastýra Mannauðs og menningar ORÁsdís Eir Símonardóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum 14:15–15:00 – Blöndun vatns – sameinuð hitaveita á höfuðborgarsvæðinu Arna Pálsdóttir - verkefnastjóri nýsköpunarverkefna hjá OREgill Maron - sérfræðingur í nýsköpun og tækniþróun hjá VeitumHrefna Kristmannsdóttir - Prófessor emeritus við Háskólann á Akureyri 15:15–16:00 – Fráveitan og hringrásarhagkerfið Hlöðver Stefán Þorgeirsson - sérfræðingur fráveitu í nýsköpun og tækniþróun hjá VeitumSveinbjörn Ingi Grímsson - sérfræðingur í opinberri nýsköpun og viðskiptaþróun RíkiskaupaReynir Sævarsson - fyrirliði nýsköpunar og þróunar hjá EfluMegan Elizabeth Wiegmann – umhverfisverkfræðingur hjá Veitum Partý í Elliðaárstöð Öllum er síðan boðið í frábært partý í Gömlu rafstöðinni í Elliðárdal. 16:05–16:15 – Birna Bragadóttir, forstöðukona Elliðaárstöðvar býður gesti velkomna í dalinn16:20–16:30 – Vísindasirkusinn Hringleikur leikur listir sínar fyrir gesti 16:30–17:00 – Leiðsögn um ný opnað Heimili Veitna16:30–19:00 – Plötusnúður með ljúfa tóna– Veitingar og veigar á staðnum– Gamla rafstöðin opin gestum Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Þar eru nýsköpunarverkefni tengd samstæðunni rædd á fróðlegan og skemmtilegan hátt. Horfa má á útsendinguna hér fyrir neðan. Iceland Innovation Week er haldin í þessari viku en þar fara fram um 60 viðburðir í Grósku dagana 22.-26.maí. Þar á meðal loftlagsráðstefna Davíðs Helgasonar fjárfestis sem kallast Ok, bye. Af þessu tilefni fjallar Atvinnulífið um nýsköpun á Íslandi, meðal annars með tilliti til umhverfismála og þess árangurs sem náðst hefur í nýsköpunarumhverfinu síðustu árin. Dagskrá: 12:00–12:15 – Opnunarræða Vala Hjörleifsdóttir, forstöðukona Nýsköpunar og framtíðarsýnar OR 12:15–16:00 – Pallborðsumræður (í rauða húsinu við vatnsleikjasvæðið) Umræðum stýrir Eiríkur Hjálmarsson, sjálfbærnisstjóri OR 12:15-13:00 – Tæknigarður – tækifæri fyrir nýsköpunarfyrirtæki tengd jarðvarma Kolbrún Ragna Ragnarsdóttir, nýsköpunarstjóri ONHelga Kristín Jóhannsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri Jarðhitagarðs ON 13:15-14:00 – Tungumál fjölbreytileikans í mannauðsmálum Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastýra Mannauðs og menningar ORÁsdís Eir Símonardóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum 14:15–15:00 – Blöndun vatns – sameinuð hitaveita á höfuðborgarsvæðinu Arna Pálsdóttir - verkefnastjóri nýsköpunarverkefna hjá OREgill Maron - sérfræðingur í nýsköpun og tækniþróun hjá VeitumHrefna Kristmannsdóttir - Prófessor emeritus við Háskólann á Akureyri 15:15–16:00 – Fráveitan og hringrásarhagkerfið Hlöðver Stefán Þorgeirsson - sérfræðingur fráveitu í nýsköpun og tækniþróun hjá VeitumSveinbjörn Ingi Grímsson - sérfræðingur í opinberri nýsköpun og viðskiptaþróun RíkiskaupaReynir Sævarsson - fyrirliði nýsköpunar og þróunar hjá EfluMegan Elizabeth Wiegmann – umhverfisverkfræðingur hjá Veitum Partý í Elliðaárstöð Öllum er síðan boðið í frábært partý í Gömlu rafstöðinni í Elliðárdal. 16:05–16:15 – Birna Bragadóttir, forstöðukona Elliðaárstöðvar býður gesti velkomna í dalinn16:20–16:30 – Vísindasirkusinn Hringleikur leikur listir sínar fyrir gesti 16:30–17:00 – Leiðsögn um ný opnað Heimili Veitna16:30–19:00 – Plötusnúður með ljúfa tóna– Veitingar og veigar á staðnum– Gamla rafstöðin opin gestum
Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira