„Auðvitað ætlum við að vera með í þessari titilbaráttu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. maí 2023 19:31 Gísli Eyjólfsson átti góðan leik fyrir Blika í dag. Vísir/Hulda Margrét Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan dag er liðið vann 2-0 sigur gegn KA í Bestu-deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag. Gísli fiskaði vítaspyrnu og skoraði glæsilegt mark fyrir Íslandsmeistarana. „Þetta var fínasti dagur. Mér fannst við bara allt liðið ótrúlega flott í dag. Við vorum samstilltir og þéttir og allir að hjálpa hver öðrum. Þegar allir eru í þessum gír þá auðvitað gengur þetta upp,“ sagði Gísli að leik loknum. Gísli skoraði seinna mark Mreiðabliks í dag þegar hann fékk boltann á miðjum velli, klobbaði einn og smellti boltanum svo í slána og inn af löngu færi. „Ég á þetta í vopnabúrinu, en það er orðið svolítið langt síðan ég hef tekið þennan,“ bætti Gísli við. Eftir nokkuð erfiða byrjun á tímabilinu virðast Blikarnir vera búnir að finna taktinn og liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð. Gísli segir það gott veganesti inn í næsta leik liðsins gegn Val og komandi átök í toppbaráttunni. „Auðvitað ætlum við að vera með í þessari titilbaráttu. Við byrjuðum kannski með einhvern skjálfta í okkur sem var kannski ólíkt okkur. En mér finnst frammistaðan búin að vera stigvaxandi og svo erum við núna búnir að halda hreinu held ég tvo leiki í röð. Þannig að við erum líka að fá færri mörk á okkur sem skiptir virkilega miklu máli,“ sagði Gísli að lokum. Besta deild karla Breiðablik KA Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. 21. maí 2023 18:55 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira
„Þetta var fínasti dagur. Mér fannst við bara allt liðið ótrúlega flott í dag. Við vorum samstilltir og þéttir og allir að hjálpa hver öðrum. Þegar allir eru í þessum gír þá auðvitað gengur þetta upp,“ sagði Gísli að leik loknum. Gísli skoraði seinna mark Mreiðabliks í dag þegar hann fékk boltann á miðjum velli, klobbaði einn og smellti boltanum svo í slána og inn af löngu færi. „Ég á þetta í vopnabúrinu, en það er orðið svolítið langt síðan ég hef tekið þennan,“ bætti Gísli við. Eftir nokkuð erfiða byrjun á tímabilinu virðast Blikarnir vera búnir að finna taktinn og liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð. Gísli segir það gott veganesti inn í næsta leik liðsins gegn Val og komandi átök í toppbaráttunni. „Auðvitað ætlum við að vera með í þessari titilbaráttu. Við byrjuðum kannski með einhvern skjálfta í okkur sem var kannski ólíkt okkur. En mér finnst frammistaðan búin að vera stigvaxandi og svo erum við núna búnir að halda hreinu held ég tvo leiki í röð. Þannig að við erum líka að fá færri mörk á okkur sem skiptir virkilega miklu máli,“ sagði Gísli að lokum.
Besta deild karla Breiðablik KA Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. 21. maí 2023 18:55 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. 21. maí 2023 18:55