„Ég fór bara í „blackout““ Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 22. maí 2023 09:23 Tómas var miður sín eftir að stressið hafði tekið yfir. STÖÐ 2 Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“ Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“
Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14
Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40
Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38