Mariam fékk sturtu í miðju viðtali: Ólýsanleg tilfinning Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 11:00 Mariam fagnar einu marka sinna í gær. Vísir/Anton Brink Mariam Eradze átti góðan leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með sigri á ÍBV í Eyjum í gær. Hún fékk sturtu frá liðsfélögum sínum í viðtali eftir leik. Valskonur varð Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í gær eftir 25-23 sigur á ÍBV í þriðja leik liðanna í Vestmannaeyjum í gær. Valur vann 3-0 sigur í einvíginu en liðið hafði endaði í öðru sæti bæði í deildar- og bikarkeppninni á eftir Eyjaliðinu. Mariam Eradze er lykilmaður í liði Valskvenna og hún átti góðan leik í gær. Hún skoraði fimm mörk úr átta skotum og þar af gríðarlega mikilvægt mark þegar hún kom Val í 24-23 forystu eftir að Valsliðið hafði verið í brasi sóknarlega í talsverðan tíma þar á undan. Klippa: Sturta eftir leik Mariam fór í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni eftir leikinn í gær en viðtalið var varla hafið þegar liðsfélagar hennar Sara Sif Helgadóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir komu hlaupandi og helltu vatni yfir hana. „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ náði Mariam að segja áður en hún fékk sturtu. „Takk stelpur, ég elska ykkur,“ sagði Mariam þegar Sörurnar höfðu hlaupið burt. „Þvílík liðsheild þetta árið“ Mariam sagði það ólýsanlega tilfinningu að verða Íslandsmeistari en Valur varð síðast meistari árið 2019. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég vinn Íslandsmeistaratitilinn og þetta er bara rosalegt. Með þessu liði, við erum búin að vera flestar saman í þrjú tímabil og alltaf búin að lenda í öðru sæti, á móti KA/Þór og Fram. Þetta er búið að vera, ég vil ekki segja vonbrigði, en þetta er búið að vera svona: Við verðum að taka þennan heim, og ætluðum að gera það.“ „Fyrir allar sem eru hérna og ég veit ekki hver fer og hver verður. Við vildum gera þetta allar saman. Þvílík liðsheild þetta árið, erum búnar að líma okkur ótrúlega vel saman. Þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur. Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitaeinvígis Olís deildarinnar þetta tímabilið. Þórey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. 20. maí 2023 17:58 Myndaveisla: Titillinn á loft í Eyjum Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. 20. maí 2023 17:40 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Sjá meira
Valskonur varð Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í gær eftir 25-23 sigur á ÍBV í þriðja leik liðanna í Vestmannaeyjum í gær. Valur vann 3-0 sigur í einvíginu en liðið hafði endaði í öðru sæti bæði í deildar- og bikarkeppninni á eftir Eyjaliðinu. Mariam Eradze er lykilmaður í liði Valskvenna og hún átti góðan leik í gær. Hún skoraði fimm mörk úr átta skotum og þar af gríðarlega mikilvægt mark þegar hún kom Val í 24-23 forystu eftir að Valsliðið hafði verið í brasi sóknarlega í talsverðan tíma þar á undan. Klippa: Sturta eftir leik Mariam fór í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni eftir leikinn í gær en viðtalið var varla hafið þegar liðsfélagar hennar Sara Sif Helgadóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir komu hlaupandi og helltu vatni yfir hana. „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ náði Mariam að segja áður en hún fékk sturtu. „Takk stelpur, ég elska ykkur,“ sagði Mariam þegar Sörurnar höfðu hlaupið burt. „Þvílík liðsheild þetta árið“ Mariam sagði það ólýsanlega tilfinningu að verða Íslandsmeistari en Valur varð síðast meistari árið 2019. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég vinn Íslandsmeistaratitilinn og þetta er bara rosalegt. Með þessu liði, við erum búin að vera flestar saman í þrjú tímabil og alltaf búin að lenda í öðru sæti, á móti KA/Þór og Fram. Þetta er búið að vera, ég vil ekki segja vonbrigði, en þetta er búið að vera svona: Við verðum að taka þennan heim, og ætluðum að gera það.“ „Fyrir allar sem eru hérna og ég veit ekki hver fer og hver verður. Við vildum gera þetta allar saman. Þvílík liðsheild þetta árið, erum búnar að líma okkur ótrúlega vel saman. Þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur.
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitaeinvígis Olís deildarinnar þetta tímabilið. Þórey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. 20. maí 2023 17:58 Myndaveisla: Titillinn á loft í Eyjum Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. 20. maí 2023 17:40 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Sjá meira
Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitaeinvígis Olís deildarinnar þetta tímabilið. Þórey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. 20. maí 2023 17:58
Myndaveisla: Titillinn á loft í Eyjum Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. 20. maí 2023 17:40