Sjáðu mörkin: FH lenti í vandræðum með Njarðvík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2023 21:46 FH er komið áfram í bikarnum. Vísir/Diego FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík sem leikur í Lengjudeildinni. Fyrir fram var búist við nokkuð öruggum sigri en FH hefur varið ágætlega vel af stað í Bestu deildinni á meðan Njarðvík er nýliði í Lengjudeildinni. Leikurinn fór fram í Kaplakrika en FH hafði ekki enn leikið á honum í sumar. Það tók heimamenn hálftíma að brjóta ísinn. Haraldur Einar Ásgrímsson tók þá hornspyrnu sem rataði á höfuðið á Jóhanni Ægi Arnarssyni. Stangaði hann boltann af öllu afli í netið og Robert Blakala kom engum vörnum við í marki gestanna. Jóhann Ægir Arnarsson kom FH yfir með frábærum skalla! Kollspyrna framhjá Robert Blakala! pic.twitter.com/L6i2sLa6UT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Oumar Diouck fékk fínt færi til að jafna metin ekki löng síðar en Sindri Kristinn Ólafsson varði vel í marki FH. Oumar Diouck í dauðafæri en Sindri Kristinn ver vel! Njarðvíkingar hafa alls ekki lagt árar í bát pic.twitter.com/NqEnHhv6uN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Fleira markvert gerðist ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Í upphafi síðari hálfleiks tvöfaldaði Steven Lennon forystu FH. Kjartan Kári Halldórsson átti fyrirgjöf sem Davíð Snær Jóhannsson skallaði að marki. Blakala varði meistaralega en boltinn féll fyrir Lennon sem skóflaði honum yfir línuna. Steven Lennon kemur FH í 2-0! Þetta er 25. markið sem skotinn skorar í bikarkeppninni pic.twitter.com/HK7RLhpVOY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Á 58. mínútu minnkaði Marc McAusland muninn fyrir Njarðvík eftir hornspyrnu Diouck. Staðan orðin 2-1 og fór um heimamenn. Mark frá Marc McAusland! Njarðvík minnkar muninn í 2-1 pic.twitter.com/zlDep9g9r3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Mörkin urðu þó ekki fleiri og FH er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla FH UMF Njarðvík Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira
Fyrir fram var búist við nokkuð öruggum sigri en FH hefur varið ágætlega vel af stað í Bestu deildinni á meðan Njarðvík er nýliði í Lengjudeildinni. Leikurinn fór fram í Kaplakrika en FH hafði ekki enn leikið á honum í sumar. Það tók heimamenn hálftíma að brjóta ísinn. Haraldur Einar Ásgrímsson tók þá hornspyrnu sem rataði á höfuðið á Jóhanni Ægi Arnarssyni. Stangaði hann boltann af öllu afli í netið og Robert Blakala kom engum vörnum við í marki gestanna. Jóhann Ægir Arnarsson kom FH yfir með frábærum skalla! Kollspyrna framhjá Robert Blakala! pic.twitter.com/L6i2sLa6UT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Oumar Diouck fékk fínt færi til að jafna metin ekki löng síðar en Sindri Kristinn Ólafsson varði vel í marki FH. Oumar Diouck í dauðafæri en Sindri Kristinn ver vel! Njarðvíkingar hafa alls ekki lagt árar í bát pic.twitter.com/NqEnHhv6uN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Fleira markvert gerðist ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Í upphafi síðari hálfleiks tvöfaldaði Steven Lennon forystu FH. Kjartan Kári Halldórsson átti fyrirgjöf sem Davíð Snær Jóhannsson skallaði að marki. Blakala varði meistaralega en boltinn féll fyrir Lennon sem skóflaði honum yfir línuna. Steven Lennon kemur FH í 2-0! Þetta er 25. markið sem skotinn skorar í bikarkeppninni pic.twitter.com/HK7RLhpVOY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Á 58. mínútu minnkaði Marc McAusland muninn fyrir Njarðvík eftir hornspyrnu Diouck. Staðan orðin 2-1 og fór um heimamenn. Mark frá Marc McAusland! Njarðvík minnkar muninn í 2-1 pic.twitter.com/zlDep9g9r3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Mörkin urðu þó ekki fleiri og FH er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla FH UMF Njarðvík Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira