Pavel vill að leikmenn fái sviðið þegar þeir verða kynntir til leiks í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 11:30 Pavel vill að leikmenn fái að njóta augnabliksins. Vísir/Hulda Margrét Klukkan 19.15 á Hlíðarenda mætast Valur og Tindastóll í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Þjálfari Tindastóls vill að Valur slökkvi á tónlistinni þegar leikmenn liðanna verða kynntir til leiks. Rimma Vals og Tindastóls hefur verið hreint út sagt mögnuð í alla stæði. Ljóst er að færri komast að en vilja í kvöld enda varð uppselt á aðeins örfáum mínútum. Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, er ekki óvanur leikjum sem þessum en hann varð Íslandsmeistari með KR þónokkrum sinnum áður en hann gekk í raðir Vals þar sem hann varð Íslandsmeistari vorið 2022. Eftir það fóru skórnir upp í hillu þar sem þeir eru enn. Pavel gat þó ekki haldið sig lengi frá körfuboltanum og tók við þjálfun Tindastóls um mitt tímabil. Hann er nú mættur með sína menn alla leið í oddaleik um titilinn og vill að menn fái að njóta augnabliksins. „Valsfélagið hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á morgun eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp,“ sagði Pavel á Twitter-síðu sinni í gærkvöld. Valsfélagið hefur hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á mrg eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 17, 2023 Leikur Vals og Tindastóls hefst kl. 19.15 en útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkutíma fyrr, 18.15. Eftir leik mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp. Körfubolti Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 „Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. 16. maí 2023 09:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Rimma Vals og Tindastóls hefur verið hreint út sagt mögnuð í alla stæði. Ljóst er að færri komast að en vilja í kvöld enda varð uppselt á aðeins örfáum mínútum. Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, er ekki óvanur leikjum sem þessum en hann varð Íslandsmeistari með KR þónokkrum sinnum áður en hann gekk í raðir Vals þar sem hann varð Íslandsmeistari vorið 2022. Eftir það fóru skórnir upp í hillu þar sem þeir eru enn. Pavel gat þó ekki haldið sig lengi frá körfuboltanum og tók við þjálfun Tindastóls um mitt tímabil. Hann er nú mættur með sína menn alla leið í oddaleik um titilinn og vill að menn fái að njóta augnabliksins. „Valsfélagið hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á morgun eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp,“ sagði Pavel á Twitter-síðu sinni í gærkvöld. Valsfélagið hefur hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á mrg eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 17, 2023 Leikur Vals og Tindastóls hefst kl. 19.15 en útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkutíma fyrr, 18.15. Eftir leik mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp.
Körfubolti Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 „Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. 16. maí 2023 09:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25
„Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. 16. maí 2023 09:00