Aron Rafn varði 9 skot í röð og skoraði líka fleiri mörk en allt lið Aftureldingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2023 11:01 Aron Rafn Eðvarðsson var rosalegur í lok oddaleiksins í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Haukamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson bauð upp á magnaða frammistöðu í marki Hauka á úrslitastundu í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Í jafnri stöðu hreinlega lokaði Aron Rafn marki sínu og opnaði ekki aftur fyrr en í bulltíma í blálokin þegar úrslitin voru ráðin. Þegar betur er að gáð kom í ljós að Aron hafði varið níu skot í röð frá Aftureldingu og alls níu af tíu skotum Mosfellinga á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Það var ekki nóg með það því Aron Rafn skoraði líka tvö mörk sjálfur yfir allan völlinn. Hann skoraði því líka fleiri mörk en Afturelding þessar fimmtán mínútur. Aron varði þessi níu skot frá sex mismunandi leikmönnum Mosfellinga en það var sama hver reyndi það fann enginn þeirra leið fram hjá honum. Síðasti markið sem Aron Rafn fékk á sig fyrir þennan kafla var vippumark frá Blæ Hinrikssyni úr vítakasti. Blær tókst að vippa yfir þennan tveggja marka markmann úr vítaskoti og það er eins og sú „ósvífni“ hafi hreinlega kveikt í Aroni. Það voru nákvæmlega 44:00 á klukkunni þegar boltinn lak í markið eftir víti Blæs og því sextán mínútur eftir af leiknum og staðan 16-16. Það var loksins Gestur Ólafur Ingvarsson sem náði að skora hjá Aroni þá var á klukkunni 58 mínútur og 58 sekúndur. Aron hélt því hreinu í nákvæmlega fjórtán mínútur og 58 sekúndur. Aron Rafn Eðvarðsson síðustu 16 mínúturnar 9 skot varin 1 mark á sig 90% markvarsla 2 mörk skoruð - Mörk síðustu sextán mínútur leiksins: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 2 Allt lið Aftureldingar 1 Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 1 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 1 Andri Már Rúnarsson, Haukum 1 Heimir Óli Heimisson, Haukum 1 Birkir Snær Steinsson, Haukum 1 Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Í jafnri stöðu hreinlega lokaði Aron Rafn marki sínu og opnaði ekki aftur fyrr en í bulltíma í blálokin þegar úrslitin voru ráðin. Þegar betur er að gáð kom í ljós að Aron hafði varið níu skot í röð frá Aftureldingu og alls níu af tíu skotum Mosfellinga á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Það var ekki nóg með það því Aron Rafn skoraði líka tvö mörk sjálfur yfir allan völlinn. Hann skoraði því líka fleiri mörk en Afturelding þessar fimmtán mínútur. Aron varði þessi níu skot frá sex mismunandi leikmönnum Mosfellinga en það var sama hver reyndi það fann enginn þeirra leið fram hjá honum. Síðasti markið sem Aron Rafn fékk á sig fyrir þennan kafla var vippumark frá Blæ Hinrikssyni úr vítakasti. Blær tókst að vippa yfir þennan tveggja marka markmann úr vítaskoti og það er eins og sú „ósvífni“ hafi hreinlega kveikt í Aroni. Það voru nákvæmlega 44:00 á klukkunni þegar boltinn lak í markið eftir víti Blæs og því sextán mínútur eftir af leiknum og staðan 16-16. Það var loksins Gestur Ólafur Ingvarsson sem náði að skora hjá Aroni þá var á klukkunni 58 mínútur og 58 sekúndur. Aron hélt því hreinu í nákvæmlega fjórtán mínútur og 58 sekúndur. Aron Rafn Eðvarðsson síðustu 16 mínúturnar 9 skot varin 1 mark á sig 90% markvarsla 2 mörk skoruð - Mörk síðustu sextán mínútur leiksins: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 2 Allt lið Aftureldingar 1 Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 1 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 1 Andri Már Rúnarsson, Haukum 1 Heimir Óli Heimisson, Haukum 1 Birkir Snær Steinsson, Haukum 1
Aron Rafn Eðvarðsson síðustu 16 mínúturnar 9 skot varin 1 mark á sig 90% markvarsla 2 mörk skoruð - Mörk síðustu sextán mínútur leiksins: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 2 Allt lið Aftureldingar 1 Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 1 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 1 Andri Már Rúnarsson, Haukum 1 Heimir Óli Heimisson, Haukum 1 Birkir Snær Steinsson, Haukum 1
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira