Twitter yfir sigri Vals á Króknum: „Þvílíka ofmatið þetta Síki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2023 07:00 Það eru ekki allir á því að Síkið sé sérstakt. Vísir/Davíð Már Valur lagði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að oddaleik þarf til að útkljá hvaða lið verður Íslandsmeistari árið 2023. Líkt og svo oft áður lét fólk gamminn geisa á Twitter á meðan leik stóð. Tindastóll byrjaði leik gærkvöldsins frábærlega og virtist sem spennustigið væri hárrétt stillt hjá heimaliðinu. Eftir magnaðan 1. leikhluta fjaraði sóknarleikur þeirra út og Íslandsmeistarar Vals gengu á lagið. Fór það svo að Valur vann með 13 stigum og því fáum við oddaleik. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur af samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Við byrjum á Benedikt Gunnari Óskarssyni en sá er uppalinn Valsari og hefur spilað með meistaraflokki liðsins í handbolta undanfarin ár. Þvílíka ofmatið þetta síki— Benedikt Gunnar Óskarssonn (@BenediktOskars1) May 15, 2023 Ólýsanlegt pic.twitter.com/rgN33zjDdD— Sigurður O (@SiggiOrr) May 15, 2023 Chokefest í síkinu og já kærastinn var að horfa — Margrét Ósk (@Maggaosk) May 15, 2023 Það er rétt sem menn segja, það er hörku stemming í Síkinu #körfubolti pic.twitter.com/RMb4Udyb1E— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) May 15, 2023 Friðrik Ingi Rúnarsson hrósaði vörn Vals. Vörn Vals er frábær og það er ekki auðvelt að brjóta hana á bak aftur en Tindastóll verður ekki Íslandsmeistari ef liðið ætlar að hverfa frá sínum fjöruga leikstíl, þora að lifa í stemningunni og taka sín stundum ótímabæru skot.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) May 15, 2023 Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson veltir fyrir sér af hverju liðin geta ekki unnið á heimavelli. Er ekki óvenjumikil heimavallarbölvun í úrslitakeppnunum í ár? Ég veit að heimavallaforskotið er aðeins ofmetið en er þetta ekki óvenju mikið þetta árið?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 15, 2023 Ástin er sterk Tindastóll ég elska þig að eilífu amen, leikur 5 LFG! #korfubolti— Þóranna Ósk (@ThorannaOsk) May 15, 2023 Mikil spenna ríkir fyrir oddaleiknum Oddaleikur á afmælisdaginn. Takk. pic.twitter.com/Mdabouc9yy— Henry Birgir (@henrybirgir) May 15, 2023 #Leikur5 á fimmtudaginn pic.twitter.com/4lb1WyO5kz— Gummi Ben (@GummiBen) May 15, 2023 Oddaleikur. Ekki hægt að afskrifa Val. Hlíðarendi. Ekkert partý í kvöld. Frábær skemmtun. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 15, 2023 Frank Aron Booker var frábær. LeBron Aron Booker! Takk fyrir mig!! Aaaalvöru oddaleikur coming up— Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 15, 2023 Booker er ROSALEGUR!— Björn Teitsson (@bjornteits) May 15, 2023 ég í næsta ble að tala um frank booker pic.twitter.com/qlQWIb8a2u— Tómas (@tommisteindors) May 15, 2023 My body is in Vegas but my mind is on Frank Aron Booker #BookIt pic.twitter.com/ApqPDdMxF2— Jói Skúli (@joiskuli10) May 15, 2023 Sigtryggur Arnar líka þó hann hafi tapað. pic.twitter.com/VAuxjzS8lV— Ægir Líndal (@AegirLindal) May 15, 2023 Að lokum var Sindri Snær Jensson mjög ánægður með að Pavel hafi fundið sér „aðra vinnu.“ Mín uppáhalds atvinnuauglýsing allra tíma.Pavel fékk aðra vinnu. pic.twitter.com/YLATAJMN0h— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 15, 2023 Körfubolti Valur Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05 „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Tindastóll byrjaði leik gærkvöldsins frábærlega og virtist sem spennustigið væri hárrétt stillt hjá heimaliðinu. Eftir magnaðan 1. leikhluta fjaraði sóknarleikur þeirra út og Íslandsmeistarar Vals gengu á lagið. Fór það svo að Valur vann með 13 stigum og því fáum við oddaleik. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur af samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Við byrjum á Benedikt Gunnari Óskarssyni en sá er uppalinn Valsari og hefur spilað með meistaraflokki liðsins í handbolta undanfarin ár. Þvílíka ofmatið þetta síki— Benedikt Gunnar Óskarssonn (@BenediktOskars1) May 15, 2023 Ólýsanlegt pic.twitter.com/rgN33zjDdD— Sigurður O (@SiggiOrr) May 15, 2023 Chokefest í síkinu og já kærastinn var að horfa — Margrét Ósk (@Maggaosk) May 15, 2023 Það er rétt sem menn segja, það er hörku stemming í Síkinu #körfubolti pic.twitter.com/RMb4Udyb1E— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) May 15, 2023 Friðrik Ingi Rúnarsson hrósaði vörn Vals. Vörn Vals er frábær og það er ekki auðvelt að brjóta hana á bak aftur en Tindastóll verður ekki Íslandsmeistari ef liðið ætlar að hverfa frá sínum fjöruga leikstíl, þora að lifa í stemningunni og taka sín stundum ótímabæru skot.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) May 15, 2023 Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson veltir fyrir sér af hverju liðin geta ekki unnið á heimavelli. Er ekki óvenjumikil heimavallarbölvun í úrslitakeppnunum í ár? Ég veit að heimavallaforskotið er aðeins ofmetið en er þetta ekki óvenju mikið þetta árið?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 15, 2023 Ástin er sterk Tindastóll ég elska þig að eilífu amen, leikur 5 LFG! #korfubolti— Þóranna Ósk (@ThorannaOsk) May 15, 2023 Mikil spenna ríkir fyrir oddaleiknum Oddaleikur á afmælisdaginn. Takk. pic.twitter.com/Mdabouc9yy— Henry Birgir (@henrybirgir) May 15, 2023 #Leikur5 á fimmtudaginn pic.twitter.com/4lb1WyO5kz— Gummi Ben (@GummiBen) May 15, 2023 Oddaleikur. Ekki hægt að afskrifa Val. Hlíðarendi. Ekkert partý í kvöld. Frábær skemmtun. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 15, 2023 Frank Aron Booker var frábær. LeBron Aron Booker! Takk fyrir mig!! Aaaalvöru oddaleikur coming up— Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 15, 2023 Booker er ROSALEGUR!— Björn Teitsson (@bjornteits) May 15, 2023 ég í næsta ble að tala um frank booker pic.twitter.com/qlQWIb8a2u— Tómas (@tommisteindors) May 15, 2023 My body is in Vegas but my mind is on Frank Aron Booker #BookIt pic.twitter.com/ApqPDdMxF2— Jói Skúli (@joiskuli10) May 15, 2023 Sigtryggur Arnar líka þó hann hafi tapað. pic.twitter.com/VAuxjzS8lV— Ægir Líndal (@AegirLindal) May 15, 2023 Að lokum var Sindri Snær Jensson mjög ánægður með að Pavel hafi fundið sér „aðra vinnu.“ Mín uppáhalds atvinnuauglýsing allra tíma.Pavel fékk aðra vinnu. pic.twitter.com/YLATAJMN0h— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 15, 2023
Körfubolti Valur Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05 „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05
„Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti