Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 24. maí 2023 07:00 Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað! Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Uppskrift fyrir 6 manns Nautalund frá Kjarnafæði 6 stk 150 - 200 gr steikur skornar úr miðju 2 greinar rósmarín 4 msk olía 4 msk smjör Salt Pipar Eldpiparmæjó: 1 heilt egg 1 msk eplaedik ½ tsk sítrónusafi 1 tsk dijon sinnep 150 ml ólífuolía í dropum 1 stk rauður chilli 3 rif bökuð hvitlauksrif Meðlæti: 4 stk bökunarkartöflur 3 greinar timían 2 rauðlaukar í helming salt og pipar 200 gr broccoli 1 msk sesam fræ 1 þumall engifer 1 msk hunang Ólífuolía Aðferð: Bakið 4 hvítlauksrif í olíu í ofni á 200° í um 15-20 mínútur. Skerið kartöflur í teninga og setjið í ofnskúffu með smjörpappír undir. Skerið rauðlaukinn í tvennt og setjið meðfram kartöflunum í fatinu. Hellið olíu yfir allt kryddið með salti, pipar og timían. Bakið í ofni í í 40 mínútur á 190°. Hrærið saman sesam fræjum, engiferi, hunangi og ólífuolíu og blandið saman við brokkolíið. Takið fatið úr ofninum og bætið brokkolíinu ofan á og bakið í 5 mínútur í viðbót á sama hita. Hellið eggi í skál ásamt ediki. Kreistið sítrónu í skál og saltið. Skerið chilli í grófa bita og bætið út í ásamt bakaða hvítlauknum. Vinnið með töfrasprotanum í 2 mínútur. Haldið áfram að hræra með töfrasprotanum og bætið olíunni hægt út í á meðan, örlítið í einu. Snyrtið nautalundina og skerið steikur úr miðjunni. Kryddið með pipar á báðum hliðum og steikið í olíu á pönnu í um 5-6 mínútur á hvorri hlið. Setjið hvítlauk og timían á pönnuna og steikið með. Setjið smjör á pönnuna og baste-ið kjöt á meðan steikingu stendur. Saltið eftir steikingu. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Nautakjöt Helvítis kokkurinn Matur Sósur Tengdar fréttir Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Uppskrift fyrir 6 manns Nautalund frá Kjarnafæði 6 stk 150 - 200 gr steikur skornar úr miðju 2 greinar rósmarín 4 msk olía 4 msk smjör Salt Pipar Eldpiparmæjó: 1 heilt egg 1 msk eplaedik ½ tsk sítrónusafi 1 tsk dijon sinnep 150 ml ólífuolía í dropum 1 stk rauður chilli 3 rif bökuð hvitlauksrif Meðlæti: 4 stk bökunarkartöflur 3 greinar timían 2 rauðlaukar í helming salt og pipar 200 gr broccoli 1 msk sesam fræ 1 þumall engifer 1 msk hunang Ólífuolía Aðferð: Bakið 4 hvítlauksrif í olíu í ofni á 200° í um 15-20 mínútur. Skerið kartöflur í teninga og setjið í ofnskúffu með smjörpappír undir. Skerið rauðlaukinn í tvennt og setjið meðfram kartöflunum í fatinu. Hellið olíu yfir allt kryddið með salti, pipar og timían. Bakið í ofni í í 40 mínútur á 190°. Hrærið saman sesam fræjum, engiferi, hunangi og ólífuolíu og blandið saman við brokkolíið. Takið fatið úr ofninum og bætið brokkolíinu ofan á og bakið í 5 mínútur í viðbót á sama hita. Hellið eggi í skál ásamt ediki. Kreistið sítrónu í skál og saltið. Skerið chilli í grófa bita og bætið út í ásamt bakaða hvítlauknum. Vinnið með töfrasprotanum í 2 mínútur. Haldið áfram að hræra með töfrasprotanum og bætið olíunni hægt út í á meðan, örlítið í einu. Snyrtið nautalundina og skerið steikur úr miðjunni. Kryddið með pipar á báðum hliðum og steikið í olíu á pönnu í um 5-6 mínútur á hvorri hlið. Setjið hvítlauk og timían á pönnuna og steikið með. Setjið smjör á pönnuna og baste-ið kjöt á meðan steikingu stendur. Saltið eftir steikingu. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Nautakjöt Helvítis kokkurinn Matur Sósur Tengdar fréttir Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00
Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01